loading/hleð
(33) Blaðsíða 31 (33) Blaðsíða 31
Cincinnati, Columbus, Detroit, Los Angeles, Washington, D. C., Philadelphia og öðrum borgum í Bandaríkjunum. „Vor í Uthverfunum“ Lánað af Whilney Miiseum of American Art NATHANIEL DIRK 1895— Nathaniel Dirk er fæddur í Brooklyn, New York. Hann er málari, steinprentari og kennari. Hann var lærisveinn Max Weber, Kenneths H. Miller, Boardmans Robinson og F. Légers í París. Yerk hans eru í Whitney Museum of Art í New York. Hann er forstöðumaður Contemporary Art (ienter. „Vírar“ Lánað af Whitney Museum of American Arl STEVAN DOHANOS — 1907 Stevan Dohanos gerir myndir fyrir bækur og blöð. Hann málar með vatnslitum og sker út og steinprentar. Verk eftir hann eru í Whitney Museum of American Art, Cleveland l’rint Club og einkasafni Roosevelts forseta. Árið 1936 dvaldist hann 6 mánuði á Virgin-eyjunum, fyrir tilstilli Federal Art Project, og málaði landslagsmyndir. í ýmsum opinberum hyggingum víðsvegar um Bandaríkin eru veggskreytingar eftir hann. „Hríti hesturinn“ Lánað af W hitney Museum of American Art ERNEST FIENE 1894— Ernest F'iene, málari, steinprentari og kennari, er fæddur í Þýzkalandi. Hanii stundaði nám við National Academy of Design og Art Student’s League i New York. Myndir eftir hann eru í Phillips Memorial Gallery í Washington, Los Angeles Museum, Palace of the Legion of Honor í San Franciseo, Fogg Art Museum, Cambridge og mörgum öðrum söfnum víðsvegar um Bandaríkin. Hann starfar nú sem kennari við Art Student’s League í New York. „Ríðandi kona“ Lánað af Whitney Museum of American Art KARL FREE 1903— Karl F'ree er fæddur í Davenport í Iowa. Hann er lærisveinn AUens Tucker, Josephs Pennel, Boardnians Robinson og Kenneth Hayes Miller. Hann er nú aðstoðaruinsjónarmaður við Whitney Museum of American Art í New York, vcrk cftir hann eru og í því safni og Davenport Muneipal pósthúsinu í Wasliing- ton og í New Jersey. „Vegurinn til W'ittenherg“ Lánað af Whitney Museum of American Art EMIL GANSO 1895— Emil Ganso fæddist í Halbertstadt í Þýzkalandi. Hann er málari, myndskeri og steinprentari. Hann hefur dvalizt í Bandaríkjunum í mörg ár og verk eftir hann eru í Metropolitan Museum of Art í New York, Denver Art Museuni, Cleveland Museum of Art og fjölda öðruni alniennings og einkasöfnum í Bandaríkjumnn. Auk þess eru verk eftir liann í Honolulu Acadeniy of Arts og Bililiotheque Nationale í París. „Cape Cod“ (á Ysuhofða) Lánað af Associated American Artists Galleries GEORGE GROSZ 1893— George Grosz er fæddur í Berlín, Þýzkalandi. Hann var lærisveinn Richard Muller, og stundaði nám við Dresden Academy, Sterl. Orlik, Kunstgewerbe Museum, Berlín. Hann hefur samið um 40 bækur í Þýzkalandi, Frakklandi Eng- landi og Rússlandi. Hann liefur verið í Bandaríkjunum í nokkur ár, og mörg verk hans eru í söfnum í Bandaríkjunum, þar á meðal í Whitney Museuni of 31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.