loading/hleð
(45) Page 39 (45) Page 39
39 gagns að einhverju leyti. Jeg tel víst, að mörg húsmóðir mundi með ánægju veita vinnu- konu sinni tilsögn í ýmsu bæði tii munns og handa, ef hún sæi að stúlkan vildi pað. |>ví verður aldrei neitað, að aðalverksvið konuunar er heimilið, pótt. pað sje ekki pví til fyrirstöðu, að hún geti geíið gaum að íleiru. Heimilin eru ríki út af fyrir sig. |>ar er húsmóðirin optast mestu ráðandi, pegar um innanhúss-stjórn er að gjöra. Og pá er pað skylda hennar og ætti að vera ljúf skylda, að bera umhyggju fyrir velferð peirra, sem hún á yfir að segja. |>að er eigi nóg að heimta hlýðni og virðingu af öðrum. Menn verða líka að vera virðingarverðir og sýna, að peir virði sig sjálfa í raun og veru, með pví að láta sjer annt um pá, sem peir eiga að ráða yíir, og sýna peim pá mannúð og nærgætni, sem peir hefðu viljað njóta, ef eins hefði staðið á fyrir peim. |>að er stagast á pví, hve fagurt pað sje fyrir konur, að vera >kvennlegar«, cn eptir peirri pýðingu, sem jeg legg í petta orð, sýnist mjer ekkert vera ókvennlegra en mann- úðarleysi, harðstjórn og ónærgætni, og ekkert samkvæmara kvennlegu eðli en mannúð, um- úyggjusemi og nærgætni við pá, sem eru undirgefnir. Að sýna umbyggju og lipurð í umgengni við pá, sem lnin á að ráða yfir, og vekja hjá peim löngnn eptir sannri menntun


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Year
1888
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Link to this page: (45) Page 39
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/45

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.