![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(14) Blaðsíða 12
Jafnréttisráð, 1976, sem skipað var samkvæmt Jafnréttislögunum ffá 1976. 53)
Starfssvið þess var víðtækara og hlutverk þess var að stuðla að jafnrétti og jafnstöðu
kvenna og karla á öllum sviðum. Það er ljóst, að löng þróun leiddi til laganna um
Jafnrétdsráð. En almenn umræða upp úr 1970 og þrýstingur á stjómvöld um
setningu almennrar jafnréttislöggjafar hefur vegið þar þungt. Loks ber að geta hér
um Lög nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, en
þar er komið ákveðnara orðalag. 54) í 3.gr. laganna er nýmæli, að hvers kyns
mismunun eftir kynferði sé óheimil. Þó teljast tímabundnar aðgerðir, sem ætlaðar
eru til að bæta stöðu kvenna til að koma á jafnrétti og jafnri stöðu kynjanna ekki
ganga gegn lögum þessum. Það telst ekki mismunun að taka sérstakt tillit til kvenna
vegna þungunar eða bamsburðar.
Eins og hér hefur verið bent á, gengur seint að breyta efnahagslegri stöðu kvenna
og Ijóst er, að það verður ekki gert með lögum einum.
VI. Trygginsalgggjöfin
Tryggingalöggjöfin er skýrt dæmi um það hvaða árangri framtak og frumkvæði
kvenna getur náð þegar konur em sífellt á verði, fylgjast með öllum aðgerðum
löggjafans og em óragar við að senda ráðherrum og Alþingi álit sitt.
Tryggingalöggjöfin viðurkennir nú, að konur og karlar séu jafnmikilvægir
framfærendur fjölskyldunnar og greiðir bætur vegna heilsutjóns eða dauða á sama
hátt hvort sem karl eða kona á í hlut
En undanfarinn var langur. Þegar afleiðingar heimskreppunnar lömuðu allt
atvinnulff á íslandi á fjórða áratugnum, fóm konur eklri varhluta af atvinnuleysinu.
Þá áttu margar einstæðar mæður um sárt að binda, en þess má geta, að 1931-1960
vom 24,6% fæddra bama óskilgetin.. Þá var nú svo ástatt, að einstæðar mæður og
böm þeirra áttu yfirleitt ekki annan rétt en þann, sem fátækralögin veittu og oftast var
neyð að þiggja. Kröfur kvenna um að samið yrði frumvarp um mæðrastyrki til
mæðra. sem einar áttu fyrir bömum að sjá bám ekki árangur, en þegar sett vom
fyrstu heildarlögin um Alþýðutryggingar 1936, var þýðingarmesta réttarbótin
fólgin í ákvæðum um almennan elli og örorkulífeyri. Hvorki var þar gert ráð fyrir
mæðralaunum né bamalífeyri.55)
Undir lok síðari heimsstyijaldar og næstu ár á eftir vom gerðar umtalsverðar
umbætur á tryggingalöggjöfinni. Þá gengu í gildi lög um Almannatryggingar
1946 og nafnið kom fyrst fram. 56) og ný viðhorf til ýmissa vandamála
samfélagsins komu fram á sjónarsviðið. Á þessum ámm komu í fyrsta sinn fram
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald