
(6) Blaðsíða 4
sem byggi þær undir húsmóðurstarfið. Þá voru sett Lög nr. 65/1941 um
húsmæðrafræðslu í kaupstöðum, 13) í þeim tilgangi að veita stúlkum þá
fræðslu og tækni, sem nauðsynleg er til að inna af hendi heimilisstörf og stjóma
heimili. Á millistríðsárunum setti húsmæðrahugmyndafræði mark sitt á
kvenréttindahreyfinguna jafnt hér á landi sem annars staðar og áttí marga talsmenn
innan hennar.
Lagalegt jafnréttí tíl menntunar og embætta hefur því ríkt á íslandi frá 1911. í
lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 65/1985 14) er
kveðið á um jafna möguleika kynjanna í menntunarmálum. í 2.gr. seglr, að konum
og körlum skuli með stjómvaldaaðgerðum tryggðir jafnir möguleikar til menntunar.
Þar segir ennfremur: "Konur og karlar skulu njóta sömu möguleika til
framhaldsmenntunar og/eða starfsþjálfunar og til að sækja námskeið, er haldin eru til
að auka hæfni í starfi eða til undirbúnings annarra starfa." Það er ljóst að mennmn
kvenna hefur aukizt vemlega undanfama áratugi. Þeim fjölgar sífellt, sem hafa að
baki háskólanám, en hlutfallslega hafa þær minni menntun en karlar. Hinsvegar
benda kannanir tíl þess, að konur og karlar velji sér mismunandi menntunarleiðir.
Námsval kvenna hefur ekki breytzt mikið, þær velja störf sem tengjast umönnun og
kennslu, sem almennt hefur í för með sér minni tekjumöguleika fyrir þær en karla.
Þá hætta konur ffekar í námi en karlar og velja sér styttra nám. Ástæður þar að baki
em margar, en oft er maki í námi, og böm og heimili hafa áhrif á starfsval kvenna.
Hin nýju jafnréttíslög gera ráð fyrir því, að skólar leitíst við að breyta hefðbundnu
starfs- og námsvali kynjanna. Lítíll vafi er á því, að tíl þess að breyta námsvali
kynja þarf almenna hugarfarsbreytingu kvenna og karla.
m. Árið 1885 markar ennfremur tímamót í baráttunni fyrir kosninearéttí
kvenna. Þá bar Sighvatur Ámason bóndi í Eyvindarholtí í Vestur-Eyjafjallahreppi og
þingmaður Rangæinga fram frumvarp, sem gerði ráð fyrir kosningarétti kvenna til
Alþingis með sömu skilyrðum og körlum var tryggður sá réttur með stjómarskránni.
Fmmvarpinu var vísað frá vegna þess að það fól í sér breytíngar á stjómarskránni.
Sama sumarið hófst baráttan fyrir endurskoðun stjómarskrárinnar að marki, og fluttu
Benedikt Sveinsson, Jón Ólafsson og Jón Sigurðsson fmmvarp til nýrrar
stjómarskrár, sem fól í sér kosningarétt kvenna til Alþingis þótt ekki væri þar gert
ráð fyrir kjörgengi þeirra. Frumvarpið var samþykkt en synjað staðfestingar
konungs. Málinu var hreyft á aukaþingi ári síðar en hlaut sömu afgreiðslu. Með
þinginu 1891 fór krafan um kosningarétt kvenna að verða háværari og kom nú
einkum frá aðilum utan þings. Nú vom konur komnar tíl skjalanna og er þar helzt
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald