loading/hleð
(13) Page 9 (13) Page 9
9 það segi jeg satt, að ekki hefði mjer verið það holt, að búa lienni gröf í lijarta mínu og ýfa liana daglega með því að hugsa um alt það, sem mjer var sárast og beiskastv. »Jeg veit að þú vilt mjer vel, Una mín«, sagði Sigrún og stundi við, — »þú ert hklega besti vinurinn minn, þegar öllu er á botninn hvolft«, bætti hún við svo lágt, að Una heyrði það ekki. Þær slitu talinu. Húsfreyja fór að skenkja fólkinu morgunkaffið, en Una bar jafnóðum bollana frá henni. Seinni hluta dagsins var Una ein- sömul í eldhúsinu að eldastörfum. Henni var allþungt í skapi og talaði við sjálfa sig í hálfum liljóðum, eins og henni var gjarnt, þegar henni var mikið niðri fyrir. »Hún er orðin eins og skuggi, blessuð konan«, sagði hún, »skelfing á liún bágt, — en þetta grunaði mig lengi, að svona mundi fara. Það er ekki við neinu góðu að búast hjer úr þessu, — haturs- og heiftarorð Salvarar munu lengst bitna á heimilinu því arna, Æ, já, Guð
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Sigur

Year
1917
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Link to this page: (13) Page 9
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.