loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 það fer hægt! Ætli hrossin sjeu orðin svona uppgefm? Og Hjálmar og Elin eru ekki með! En Brandur teymir folann hans Hjálmars. Hvað ætli sje nú á seiði ?« Gunna tók föturnar og flýtti sjer heim. »Sæl, Gunna!« kallaði Brandur til hennar, þegar þau mættust á hlaðinu. »SælI«, svaraði hún. »Hvað er í frjettum?« »Fátt og ilt eitt«, svaraði Brandur ólundarlega, og fleygði reiðtýgjum sinum á skemmuvegginn. »Já, já, en hvað segið þið hin?« sagði Gunna og sneri sjer til fólksins, sem reið þögult í hlaðið. »Slikt hið sama«, svaraði einhver stúlkan. »Jeg kalla að það borgi sig bæri- lega fyrir ykkur að fara í skemtiför«, sagði Gunna hlæjandi. »En hvað er orðið af Elinu og húsbóndanum?« Fólkið leit hvað á annað. »Það er nú saga að segja frá því?« tók Brand- ur til máls. í sama bili kom Una út á hlaðið. »Þið eruð þá komin«, sagði hún.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.