loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Vormorgun! Auðugur af glóðheit- um geislum sólar, sem vekja og leysa úr læðingi alt það, sem veturinn hefir falið í frostfaðmi sínum um langa daga og dimmar nætur. Vortnorgun! Hlýr og bjartur með fult fangið af vaknandi vonuni og lííi. Tími æsku og ástar. Yndislega vor! Ungu blómin nývöknuð af vetrarblundi brosa við sól og tala hátt með þögn sinni um eilíft vor og áframhald lífsins. — — Leiðin í kirkjugarðinum i Holli voru farin að grænka; sinustráin gráu og visnu urðu að víkja sessinn fyrir grængresinu, sem tekið var að dafna i vorblíðunni. Flest öll skorti þau skraut og prýði, og mörg voru þau niður troðin og því nær liorfin; viða voru þess ljós merki, að gleymska fylgirdauðanum. En litla leiðið, sunnan til í garðinum, bar ofurlítinn minnis- varða, hvítan trjekross, og var á hann letrað með gyltum stöfum: Lóa litla, pabbi og mamma sakna þín. Hjá þessu leiði kraup ung kona. Hún var í hærra lagi og grannvaxin, dökkhærð, fölleit, döpur i bragði og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Sigur

Ár
1917
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigur
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/6df463f9-afbb-4d36-a90a-0082dd593990/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.