(10) Page 6
6
er ekki nóg. „Kapp er bezt með forsjáu, segir gamalt orðtæki,
og það er sem mest á ríður, að bafa vakanda auga á öllum
sínum úlbúnaði, bæði að veiðarfærum og öðru, og lcitast við að
taka ser fram í því, með því að reyna það sem annarstaðnr
beppnast vel, og taka það eptir sem belur fer, cn hafna binu.
Ver höfum það traust á Íslendíngum, að þeir vili hafa það sem
bezt er, hvort sem það er gamalt cða nýtt, og þareð ekki vcrður
dæmt um ncinn hlul fyr en hann er reyndur, þá vonum vcr,
að Islendíngar reyni fyrir ser það sem hör er í fám og ein-
földum orðum bent til, og kasli ekki því fyrir borð scm nota
má, fyr en þeir cru fróðari af reynslu sjálfra sín. Það cr
engum mínkun þó hann vili ekki allt, en það er mínkun að
vilja ekki þekkjast það sem maður gctur haft gagn af. l’elta
ætlum ver ekki Islcndíngum, og skyldi það verða reyndin á, þá
vonum ver þó að þeir reiðist ekki því, að ver ætlum þá betri
en þeir eru. En ver óltumst ekki að svo muni fara. Ver
treyslum því, að þeir revni fyrir sör, og veli það sem bezt er
en hafni hinu, og baldi þannig áfram að leita sér framfara.
l'ví Íslendíngar þurfa bersýnilcga að taka ser mjög mikið
fram, cf þeir eiga að geta notað fiskiafla landsins einsog hann
er sig til, og einsog miklu minni nægtir eru notaðar í öðrum
löndum. Skoðum vér fyrst tegundir fiskjarins, sem veiddur er,
þá er það helzt þorskveiðin, sem menn lcggja alúð við; en þó
síldin sé í stöppu bæði djúpt og grunnt, þá er henni lílill
sem enginn gaumur gefinn. Það er liaft eptir íslendingum í
kríngum Faxaflóa, að þeir segist hafa nóg af þorskinum, svo
þeir skeyti ekki síldinni1. l’ctta er ótrúlegt ómennsku svar, ef
satt væri. Síldin er sú fiskilegund, scm á ölhun öldum hefir
verið hin mesta auðsuppspretta fyrir löndin. Noregur heíir
mestan ágóða af síldarveiði sinni, og metur þorskveiðina ekki
nærri eins mikils. En svona er vaninn ríkur, að af því síldar—
veiði er nú ekki tíðkuð enn á íslandi, sökum vankunnállu og
') Ný Félagsr. XVI, 115.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette