loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 vanefna, þá halda menn hún sé einkis verð. Upsinn hefir hlaupið á land, en menn hafa varla haft mannskap lil að taka við torfunni af honum í landsteinunum, því síður að sækja hann á djúpan sjó. Á1 veiða menn ekki, þó hann sé víða til, og er hann þó í öðrum löndum seldur dýrum dómum. Lax og si 1 — úngur er vciddur í ám og vötnum að nokkru ráði, en í sjó veiða menn svo lítið sem ekkert, og þó er þetta sú fiskitegund, sem eins Islendíngar eins og allar aðrar þjóðir hafa mestar mætur á. Um hitt er nú ekki að nefna, sem víða annarslaðar cr farið að tíðkast, að koma upp fiskakyni eða skelfiskjarkyni á þeim stöðum, sem það hefir ekki verið áður, eða að láta fisk og skelfisk límgast og fjölga kyni sínu hvar sem manni lút og hentugt þykir. I’essi list, sem fyrir nokkrum árum var fyrst reynd á Frakklandi, hefir síðan verið líðkuð bæði í Danmörku og Noregi, og víðar annarstaðar, og heppnazt ágætlega. Fiskur- inn clskar þann slað, scm hann er fóstraður á, og þángað leitar hann, og þar límgast hann þegar hann gelur afkvæmi sitt, svo að auðsælt cr, að mannleg umhyggja gctur vanið að sér, eða einsog tamið þcssar skepnur eigi síður en aðrar. í tilbúníngi veiðarfæranna er ekki síður fyrir Íslendínga mart að læra. þeir sem fást við allskonar fiskivciðar annarstaðar hafa fundið mörg brögð, sem Íslcndíngar ekki þekkja, og eru þó mjög hentug. Þetla eru ekki einúngis ný veiðarfæri, heldur líka lagið á þeim sem allir þekkja, og ýmislegir smáhnykkir, sem egna fyrir aflann. Menn hafa á Islandi og þekkja almennt aungla, lóðir og net, en menn þekkja varla eða ekki háfana, sem lokka vandveiðnustu skepnur einsog inn í völundarhús, þartil aflinn verður tekinn einsog úr íláli. Aunglana vanda menn ekki nærri eins og vera þarf; menn gefa ekki nærri nógu ná- kvæman gaum að eðli fiskjarins, og fyrir því eru aunglarnir hvorki svo veiðnir sem þeir geta orðið, og ekki heldur svo glæstir sem þeir þurfa að vera. Menn vita, að fiskur sækir í glætu eða lýsu, en þó hafa menn ekki á aunglum sínum þá beztu lýsu sem til er, og það er perlumóðir á dökkum aungli.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.