(12) Page 8
8
Á lóðaraunglum egna menn sem þeir geta bezt, en þó er
hvorlti vandað svo vel sem skyldi eða veiðilega þinur ne taumar,
og ekki heldur aunglar; allt er digurt og svirgulslegt og fælir
fisk; lóðinni er sóðað í mitt skip, en ekki höfð í trogi, þar
sem hægt væri að hafa hana ef hún væri fínari og veiðnqri;
enginn stokkur er til að láta í þegar hún er beitt, 'svo beilan
haldist hrein og lóðin renni lipurt í sjóinn þegar leggja skal;
engin ráð eru höfð til að lypta aunglunum frá bolni, verður svo
þar af endirinn, að beitan þvætlist á botninum og verður sand-
orpin, fiskurinn ser liana ekki eða fælist hana, og lóðin veiðir
ekki helmíngsveiði; bindi menn aptur nettlega dálítinn korkmola
á tauminn, fyrir ofan aungulinn mátulcga frá, þá verður agnið
einsog á lopli og girnilegra fyrir fiskinn. Net hafa menn að
vísu fyrir þorsk á stöku stað, net fyrir hrognkelsi allvíða og sil-
úng, en síldarnet þckkja menn varla. Tilbúníngi netanna er og
mjög ábótavant, bæði að efninu sem í þau er valið, og að laginu
á þeim sjálfum. Vörpur þær sem líðkaðar eru annarslaðar gæti
veilt mönnum á Islandi landburð af fiski, þarsetn víða er á
sumrin fullt í fjörðunum af síld og ymsum fiskitegundum, scm
enginn fær bein af nú sem stendur.
Á mcðferð fiskiaflans á íslandi eru ekki fáir gallar, sem
menn liefði hið mesta gagn af að bæta úr. í þeirri grein er,
eins og áður var gelið, þorskurinn einn það sem um er hugsað,
cn ekkert af hinu. Vór ællum, að saltfisksverkunin einúngis se
Islendíngum kunnug nokkurnveginn til hlítar, og að liún se þar
sæmileg hjá mörgum, þó mörgu mætti haga betur og með meira
sparnaði en þar er gjört. En ef þeir hafa getað lært saltfisks-
verkunina, þá mega þeir og geta lært hverskonar verkun sem
vera skal, ef þeir vilja. Og því skyldu þeir ekki vilja það, sem
þeim væri hinn mesti ábati að kunna. Þeir selja nú heilagfiski
svosem fyrir 24 skild. lísipundið, en gæti þcir soðið það niður
og búið um það til að senda það óskemmt, þá gæti þeir fengið
32 sk. fyrir pundið (5 rd. 2 mk. fyrir lísipundið). Lax og
silúngur verður varla flultur nú, af því menn kunna hvorki að
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette