loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 sör. Ef vör rannsökum alll greinilega, sjáum ver þar eina af aðalorsökunum til apturfarar þjóðarinnar og landsins. En þessi apturför þarf ekki að vera oss neilt vílsefni framar. Land vort cr gott, ef það er vel notað, og þjóð vor er óspillt, ef hún neytir krapta sinna og atorku. Nú er öll veröld oss opin, eins og hinum únga og upprennanda æskumanni, og þegar vór höfum það tvennt hugfast, að læra sem mest og að afla scm bezt, þá cr oss framförin vís, og auður og þjóðleg farsæld. Ver getum varla ællað, að menn muni svara oss: þessi ráð yðar, góðir menn, kunna að vera serlega góð annarslaðar, í öðrum löndum, eða þar sem nóg efni cru fyrir höndum, en í voru fátæka landi eru þau til einkis, nema þið kennið okkur fyrsl að ná í peníngana. l’ar til svörum ver: það er einmitt með því að fylgja þcssum ráðum vorum, sem þer, góðir vinir, getið náð í peníngana. Ver vilum mjög vel, að þer getið ekki hver einn um sig keypt hafskip og haldið þcim úti til fiskiveiða, cn ekki sjáuin ver, hvarfyrir þer skyldið ekki geta haft samtök og ffclagskap til þesskonar fyrirtækja, cinsog aðrir mcnn annar- slaðar. I'egar frakkneskir háselar taka sig saman um að leigja ser skip, til að fara mcð því sjálftr á fiskiveiðar og gjalda leigu af aOa sínum, þá sjáum vcr ekki betur, en að íslcnzkir sjómenn eða bændur gæti haft líka aðferð. En vór viljum ekki taka svo djúpt í árinni. Ver segjum einúngis: þegar þú kaupir þer aungul, þá veldu hann sem bezt; þcgar þú kaupir þfcr færi, eða nótgarn eða hvað sem er til útvegs þíns, þá veldu það bezta til. Þegar þú býr lil veiðarfæri þín, þá vandaðu þau sem bezt. Þegar þú býr út bát þinn, þá laga þú hann æ belur til sjáfar og til siglínga. Þegar þer berst afli í hendur, hvort heldur meiri cða minni, þá vandaðu meðferð á honum sem bezt. I’cssar endurbætnr eru þór ekki dýrar, en þær borga sig vcl; það net cða lóð, sein gefur þer 5 drátlum fleira í hvert sinn,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
54


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Link to this page: (14) Page 10
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.