loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 fyrir það hvað vel og veiðilega það er tilbúið, er ekki lengi að gefa þer hagnað. þegar þú hefir fcngið gróða þinn á veiðar- færurn þínum, og bælt þau betur og betur, þá muntu sjá, að með felagskap og samtökum við aðra getur þú smásaman aukið alvinnuveg þinn bæði með veiðarfærum, skipaúlgcrð og mann- afia. IJá muntu komast að raun um, að sú skipaútgerðin, sem er á góðum og vel útbúnum þilskipum, með vönduðum veiðar- færum, er bæði sú óhullasta, ábatamesta og ófólkskýlasta, þegar á allt er lilið. Pað sem þú leggur lil af fólki á einn teinæríng, sem hvolfir öllu úr scr þegar minnst varir, það er þer nóg fólk á fjóra eða fimm þilbáta, og mundi þer ekki vera eins hollur hlulur af þilbát, cinsog af opna bátnum? — Enn fremur hefir maður þann hagnað, að því meir scm þilbátar fjölga því hægra verður að kaupa sfcr ábyrgð á þeim , cða assúrera þá, en það geta menn ekki á opnum bátum. Um þetta efni ræðum ver ekki framar að þessu sinni, vór tökum her það eina fram, sem hver cinn sjómaður, bóndi eða vinnumaður, húsmaður, tómlhúsmaður eða hvað scm heilir gelur framkvæmt nú þegar, hvcnær sem vera skal, með ekki meira koslnaði en hann hefir nú, og litlu meiri fyrirhöfn fyrst í stað, en síðan, þegar hann er orðinn vanur því sem her er sagt fyrir, með miklu minni fyrirhöfn, minni koslnaði að tiltölu, og miklu mciri ábata. Ver skýrum sluttlega frá nokkrum hinum cinföldustu greinum, og eru það helzt þessi atriði: I. Veiðarfærin og meðferð á þeim: um net og nelalögn; um aungla og baldfæri, lóðir og dufl; um sigðhnífinn, til að skera með fiskinn. / II. Vöruverkunin: um lifrina og lýsisbræðslu; um sundmaga og húsblas.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.