loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
17 þar af leiddi bæði fyrir hvcrn fiskimann í sínu lagi og fyrir landið allt. I*ó vcr gjörum ckki vcrtíð nema þrjá mánuði, þá fengi hver maður 300 fiska hlut framyfir það scm hnnn var vanur að afla, og þelta væri hlutarból fyrir hann um 40-50 dali, cn vörumegin landsins jykist að því skapi. Og þar scm i'dræði cr ar um kríng yrði vöxturirin margfalt mciri; vcr þykjumst og mcga fullyrða, að hlularbótin yrði mikluin mun meiri en hcr cr sagt, því af þessari endurbót fiskiveiðanna mundu fylgja margar aðrar, sem mundu bæla á alla vegu og auka fiskiafla Islendínga. Ver munum síðar sýna, að fiskitalan, cða aukníng hennar, cr þó ekki nema ein grein af þeim ábata, sem umbætur þessar gæti gjörl, því þar með eykst einnig margfaldlega það gagn og ábali, sem menn gela haft af lifur liskjarins, af sundmögunum, af öllu slógi og úrkasli, og loks al þeim fiski sem ekki er út- gcngilegur lil verzlunar. Alll þella er auðsuppspretta fvrir hinn gælna og hirðisama fiskimann, og fyrir allt landið, því góð og dugleg fiskimanna stett er meðal hinna nylsömuslu stetta í landinu. Um aungla og haldfæri, lóðir og dufl. Aunglar og haldfæri eru, eplir því sem nú tíðkast, hið helzta veiðarfæri við fiskiveiðar á Jslandi, einkum viðþorsk, ísu, steinbít o. fl. A cinni af töflum þeim sem her fylgja er dreginn upp neðri partur af haldfæri, með aungli og sökku (B, Nr. 9), einsog haft cr fyrir þorsk á íslandi, á 70, 90 eða hundrað faðma djúpi. Til þess að straumarnir beri ekki færið of lángt frá bcinni stefnu til botns, er látin blýsakka á færið, eða slundum járnsakka, sem vegur 0, 8 eða allt að 12 pundum. l'ar er nú látinn neðan á stór og klunnalega gjörður aungull, og ckki nærri ælíð beillur, en í stað beiln er hafður á lionum sleyptur tin- fiskur á miðjum leggnum, eða nokkru ofar, nálægt því sem hann cr festur við færið; þesskonar aunglar eru sumstaðar kallaðir síldar- aunglar, eða hollenzkir aunglar, því liskmyndin á þeim á að vera 2
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
54


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Link to this page: (21) Page 17
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.