loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 líkusl síld, og Íslendíngar hafa fyrst lekið þá eplir Hollendíngum. I*essi tinfiskur á að vera til þcss að glilra í sjónum og lokka fiskinn að, en se hann nú slcypíur úr hlýi, cinsog sumir gjöra af hugsunarleysi eða trassaskap, þá verður enginn glampi af honum, og verður þá það bragð til ónýtis. Aungul og linfisk hefir maður spegilfagran, og mcð því móti vcrður íiskurinn lokk- aður til að gleypa þetta verkfæri. Mcð þessu ldunnalega vciðar- færi er fiskur dreginn þúsundum saman úr hafinu. En þegar mcnn nú sjá hvað heppnast með þessum staurum, þá gela menn getið nærri hvað fiskast mundi á miklu skemmri tíma á aungla sem væri minni og vel lagaðir, með ásteyplum tinfiski, sem greypt væri í perlumóðir, svo að hann glitraði sem mest í sjón- um. Minni aunglar halda eins vel stórum Gski, cf þeir eru vcl lagaðir, eins og illa lagaðir stórir og digrir aunglar, en fiski- maðurinn þarf að hugsa um aungul sinn með mcslu alúð, og hafa vakanda auga á hvernig hann só bezt lagaður og hvernig hann se vciðnastur. A uppdrættinuin eru sýndir tvennskonar aunglar af þcssari legund, aðrir betri (K, Nr. 9a) og aðrir lakari (B, Nr. 9b). Haldaunglar, eða rykkiaunglar, sem og mætti ltalla agn- aungla, cru mjög líðkaðir annarstaðar, og gjöra mikið gagn, cnda þótt mcnn sö ekki vanir þar öðrum cins fiskigaungum og á Islandi. En hvílíkt gagn mætti ekki verða að þeim þar, ef þeir væri relt lagaðir, í slíkri fiskigengd sem þar er árlega árs, og fiskurinn bæði stór og gráðugur. l’ar sem fiskimergðin cr mikil, cru þessir aunglar bezta veiðarfæri, ef þcir eru vcl lagaðir og veiðilega lilbúnir, því á þessu ríður mest. Se aungullinn klaufalega lilbúinn rykkist hann inn í fiskinn að utan hér og hvar, og særir fjölda fiska án þess að þcir verði veiddir, en þegar fiskurinn tekur aungulinn, sem ætíð vcrður því örara sem aungullinn er veiðnari og laglegri, þá gengur veiðin miklu betur og heppilegar. Síldin er sú fiskitegund, scm þorslairinn sækist mest cptir og eltir mest, það cr því ætíð bezt, að láta aungulinn vera sem líkastan síldinni bæði að lögun og útliti. Síldin glitrar,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.