(24) Blaðsíða 20
20
við færið (nppdr. B, Nr. 10), svo hægt vcrði að leysa hann af, og
leggja hann síðan í hulstur, sem sjá má á uppdrættinum (Nr. 11).
Þelta ver aungulinn fyrir þeim óhöppum, sem nú ber svo opt
við, að agnhöldin brotna af, eða aungullinn sjálfur fer í sundur.
l‘að er bezt fyrir fiskimanninn, að hirða eins vel um aungul
sinn eins og um hníf sinn, að brýna hann opt og halda honum
beittuin og spegilfögrum, svo aldrei falli á hann ryð eða skarn.
þelta gjöra hinir ágætu hollenzku og ensku fiskimenn, og svo
gjöra einnig án efa þeir menn á íslandi, sem eru góðir fiski-
menn, og ekki vanlar annað en að sjá og reyna fleira til að
taka ser fram.
Á uppdrættinum má sjá ymsar myndir aungla, í ymsri
stærð, bæði með perlumóður og án hennar, og sömuleiðis með
einum, tveimur cða þremur agnhöldum (uppdr. B, Nr. 1.0, og
eru þar sýndar 8 myndir ymsra agnaungla).
þegar menn leggja lóðir, þá er einsog kunnugt cr tilgáng-
urinn sá, að fiskurinn -gleypi beitu þá eða agn, sem á hvern
aungul lóðarinnar er sett, og vcrði með því veiddur. l’að cr
því mjög mikið í varið, að agnið með aunglinum blasi svo við
í sjónum, þar scm það liggur, að það ginni fiskinn til að glcypa
sig og þar með aungulinn. En nú vill það verða, að þegar
lóðin liggur með botni, þá leggst aungullinn þar með, því hann
er þó svo þúngur, að hann leggst til botns. l’annig liggur
aungullinn með beitunni hreifíngarlaus að kalla, nema liann
velkist með mararbotni, og dylst í þara og slýi eða verður
sandorpinn, og þvættist þannig, að fiskur tekur ekki beiluna;
verður þá annaðlivort, að veiðibrella þessi verður öldúngis ónýt,
eða beitan verður krossfiskinum að bráð, þar sem hann skríður
með mararbotninum. l’elta er sýnt á uppdrætlinum (B, Nr. 12a).
þetta er mjög áríðanda að gjört se við, þegar menn leggja lóðir,
og það er hægt og lítið ómak, sem vör munum þegar sýna.
Hið fyrsta er að hafa lóðina sjálfa, línuna cða þininn, sem
liðlegasla, þarnæst að taumarnir se vandaðir, fínir og veiðilegir,
í þriðja lagi að aunglarnir se vcl lagaðir, nettir og íiskilegir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald