loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 Þegar alll þetta er í lagi, þá skulum ver segja ráðið lil að fá beituna til að flagra framaní fiskinn og lokka hann. l’að er einúngis, sem ver fyr drápum á, að festa lítinn korksnúð á tauminn, skamt frá aunglinum, og þó ekki offjarri, ckki stærri en svo, að hann hafl það yfirboi'ð yfir aungulinn að hann haldi honum með beitunni upp frá botninum. Gagnið af þessu er auðsælt. I stað þess að aungull með beitu lá kyr áður, þá halda snúðarnir honum nú frá botninum, svo að aunglarnir með beilunni standa einsog hnappar upp frá botninuin og blasa við þegar fisktirinn syndir lijá. Þorskurinn stendst ekki þessa freistni, og tekur hver þann hnapp sem næstur er og verður mcð það fastur á lóðinni. l’essa aungla, mcð taumnum við og kork- hnappnum bæði næst aunglinum og fjær honum, má sjá á upp- drætlinum (B, Nr. 12 b og c). Ilafi inenn okki korkhnapp, þá má hafa flotviðar (flotholts) kubba í staðiun, sem uppdrátturinn sýnir (B, Nr. 12 d). í*ar má og sjá tvo lóðaraungla, annan með venjulegu lagi, en annan með nýjasla og bezla lagi, nokkuð bognari en áður var tíðkað (uppdr. B, Nr. 12 e og I). þegar menn leggja lóðir, er mart sem inenn þurfa að hugsa fyrir að hafa í góðu lagi. Fyrst er það, að lóðin sfe vel egnd; þarnæst að hún só grcið þegar leggja þarf; og í þriðja lagi, að ekkert se lil fyrirslöðu þegar vcrið er að leggja liana, þó ekki se kyr sjór eða logn. Menn haga þessu oplast svo, að lóðin cr annaðhvort hrínguð niður, þegar beitt er í landi, eða hún er beilt í mitt skip, ef á sjó er beitt. þegar nú þessi aðfcrð er höfð, þá verður varla hjá því komizt að bcilan þvætlisl, lóðin flókni, eða að opt verði stans á, þegar verið er að leggja. l'elta mundi nú enn heldur koma að, ef menn læki það upp að hafa korkhnappa eða flolvið á laumunum, sem vfcr höfum áður hvatt til að hafa. En allar lafir við lóðarlögnina eru bæði til spillíngar veiðinni, og þar að auki geta þær margopt slofnað mönnum og skipi í háska, þegar veður gánga að. Til þess að koma í veg fyrir þessa annmarka og bægja þeim frá, er það ágætt ráð að hafa lóðarkvíslina, sem sýnd er á uppdrætlinum (A. Nr. 13),
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.