(27) Page 23
23
agnfiskar cru nokkuð dýrir, ef kaupa skyldi, en þegar lax veiðist
á þá borga þeir sig fljótl. I’essi veiðibrella er sýnd á upp-
drætlinum (A, Nr. 13 D og a). Af agníiskum þessum eru ymsar
tegundir að fá til kaups, stærri eða minni, og þekkjum ver tíðk-
aðar sex stærðir; þeir líkjast ymsu smáfiska kyni, og mara í
kafi, undir kverkinni er aungullinn, en neðan á kviðnum er
bríngur, og þar í messíngar hlekkur tvinnaður, sem er áfastur
við mjóan laum, en taumur sá er aplur festur á lóðarleininn
(þininn), einsog á hverri annari lóð. l'ar sem slík lóð cr liigð, er
forsjálegasl að líla opt eptir henni og vitja um annanhvern tíma.
Á uppdræltinum (A, Nr. 13 E) má sjá króksljaka, sem
bafður er til að krækja fisk jafnskjólt og hann kemur að borði,
og þar hjá cr nelslcif (A, Nr. 13 F), sem hafa má til bins
sama þegar svo bcr undir.
þar sem eru þokur miklar, einsog opt er á íslandi á vorin,
er það ekki lítils vcrt hvcrnig duO eru löguð á nelum og lóðum.
Ef duflin eru ekki vel löguð, eða ekki svo benluglega að þau
sjáist vel og greinilega, þá gela opt orðið óþægilegar og lángar
leitir að lóðunum, og margur helir fyrir það fengið lirakfarir,
að honum hefir dvalizl við lóðalcit og fengið fvrir það illl vcður
og hraknínga, ef ekki meira tjón. Vér sýnum her á uppdrætt-
inum einskonar dufl, sem cr miklu hærra og cinkennilegra, og
stendur eins og sópur upp úr sjónum, cn á því miðju er bumba,
og þar í klukka lítil eða bjalla, scm hríngir þegar duflið hrcyf-
ist, og þarf ekki til að hreyfa það nema lílinn bylgjugáng. Með
þcssu dufli mundu menn eiga lángtum hægra með að finna lóðir
sinar þó þoka væri, því hversu lítil bára sem hreyfðist, þá
hríngdi bjallan, og hcyrist til hennar nokkurn kipp út í frá, en
í, björlu veðri sest duflið sjálft ekki allskamt í burtu, því það cr
miklu hærra á lopti cn dufl þau sem nú tíðkast á Islandi, og
mundi því verða í marga staði miklu henlugra, en tilbúníng á
þeim inælti liaga ýmislega svo að þau yrði ekki dýrari en svo,
að ekki mælli dýrt heila. I’essi dufl eru kölluð í Danmörku
( „þokukldkkur“ eða „þokubjöllur" (uppdr. B, Nr. 12e).
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette