loading/hleð
(29) Page 25 (29) Page 25
25 læmdur, þá verður hann allajafna blakhur ílils, og þessvegna óálitleg og óúlgengileg verzlunarvara, og verði hann ekki seldur innan skamms líma, getur hann ekki haldizt óskemmdur og verður því hverjum kaupmanni ónýlur, sem hefir glæpzt á að kaupa hann, eða að minnsta kosti honum til tjóns. I’etta litla handarvik, sem ekki kostar liskimanninn nema eitt hnífsbragð, getur því útvegað honum marga penínga, og á hinn bóginn valdið honum miklu fjártjóni ef það er ekki gjört. Iíaupmaðurinn, sem kaupir fiskinn til að verzla með, gelur ætíð vænzt að fá kaupendur að góðum íiski, en engan ef til vill að hinum slæma, ncma með afarkostum og afföllum; kaupmaður getur því ekki boðið fyrir þann lisk fullt verð, sem hann getur ekki fengið fullt vcrð fyrir, og þetta verður fiskimannsins skaði, margopt ekki af öðru en því, að hann af vankunnáttu eða hirðuleysi let hjá Iíða að gjöra lílið handbragð við fisk sinn, þó hann hafi að öðru leyti haft cins mikið eða meira fyrir aíla sínum en aðrir. Svo mjög er það áríðanda, að veita alhygli eins hinu smáa og hinu stóra, og að vanda atvinnu sína á allan hátt sem maður getur bezt; þá getur maður verið óhultur um, að maður fær vinnu sína og atorkuscmi borgaða annaðhvort fyr eða seinna, og margopl fyr en mann varir. Yór erum vissir um, að ef margir þeir, sem nú kvarta yfir að þeir vinni baki brotnu og hafi þó varla fyrir vinnu sína alla og armæðu svo mikið, sem þeir þurfa handa ser og sínum, cf margir þeir, segjum ver, leituðu með gaumgæfni eptir orsökunum, þá mundu þeir flnna að þær væri það, að þeir hirti eigi hið smáa sem næst þeim lægi og gæti gjört þeim haganlegust og bezt not, en væri að strita við hið stóra og fjar- lægara, sem væri þeim allskoslar örðugra, og að tiltölu miklu ábalaminna.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
54


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Link to this page: (29) Page 25
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.