loading/hleð
(30) Page 26 (30) Page 26
26 II. Vöruverknnin. Um lifrioa og lýsisbræðslu. l3að skal með gaumgæfni vanda, að vclja lifur lil bræðslu og aðgreina bina betri tegund frá hinni lakari. Sú lifrin er bezt til lýsis, sem er næstum því hvít, þrifleg og ávöl öll; hin lakari er aflaung, ekki ávöl heldur slrend, slittuleg og ígrá að sjá lil, sumslaðar eru á henni rauðir hríngvafðir ormar; sú lifur er miigur, og hefir í sfcr bæði lítið lýsi og illt. l'riðju tcgund lifrar finnum ver og í þorski, og cr sú svipuð hinni síðarnefndu að mynd, en þar með eru á henni grænir blettir, gallsprengdir, gisnir eða þettir, sem taka djúpt inn og eru opt með djúpum holum í, eptir lánga orma og mjóa, viðlíka eins og þræði, sem liggja hríngvafðir utaná lifrinni. þesskonar lifur, sein nú var nefnd, er hin lakasla og minnst verð, því hún er irr veikum fiski, svo þar sem meginhluti lifrarinnar er þannig, þar launar varla fyrirhöfnina að bræða hana, því lýsið verður aldrei til annars á eptir en lil að brenna því. Það sem fyrst er að gjöra fyrir þann sem viil afla ser lýsis er þá það, að aðgreina þessar þrennskonar lifrar hverja frá annari. lJella er svo mjög áríðanda, að eptir því sem það er gjört cplir því fer allt lýsið, og kemur þar enn fram, að lílið handbragð er það sem getur bætt allt eða spillt öllu. Menn geta seð, hversu áríðanda þclta er, af þvi, að komi cinúngis ein lifur af hinum siðari, eður af sjúku lifrunum, innanum þó það se nokkur hundruð af hinum beztu, þá verður það sýnilcgt á lýsinu, hvað það verður verra; en ekki er það sagt að á þessu beri í fyrsla svip, ncma að því einu, að það lýsi verður dekkra; en standi það átta daga, og menn smakki þá á því, þá er komið af því óbragð, og hvað lítið sem lopt kemur að því, verður það þrall, og versnar síðan æ því meir scm frá líður.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
54


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Link to this page: (30) Page 26
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.