loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
n Ef lifrin er rbtt aðgreind, þá gctur maður fengið úr hinni hezlu á C klukkustundum hið hezta sjálfrunnið lýsi, og er það sú tegund lýsis sem lyfsalar hafa og er mjög dýrt; það er fyrsta rennsli. Em næstu 18 klukkuslundir hilar maður lifrina með heilri gufu, og fær þá meðallags lýsi, scm vel má nota í lýsis- eklu í lyfjabúðum eða til læknínga. l’að sem þá verður eplir er ekki lil annars en lil eldsmatar, eða til skinnaverkunar, því það er óhreinna lýsi og brúnl á lilinn. Dreggin undan lýsinu, cða grotlinn, blandaður með nýbrenndum kalksteini, er sá sterkasti áburður sem menn vita til vera. Nú sknlum ver huglciða orsakirnar, að menn fá bæði slæint lýsi og þar að auki miklu minna en þeir gæti fengið. Orsökin til þess, að menn fá ekki almennt annað en dökkleitt lýsi og illa útgengilegt, er sú fyrst og fremst: að menn aðgreina ekki lifrina. Orsökin lil þess, að lifrin bræðist illa, eða að lýsið verður ekki nærri eins mikið og vera ætti, er sú, að menn hafa ílátin úr Iró einúngis, og það úr þcsskonar tre, sem cr óþetl og gljúpt í sjálfu ser. lJví gljúpara sem tröð er, því meira drekkur það í sig, og því meira sveitir það út af ser, af sömu orsök náir loptið mciri verkun á það, og við áhrif loplsins verður lýsið óðara þrátt, og fær lykt og smekk af ílátinu, sem það er í. l*ó maður hreinsi þctta ílát vandlega á eplir, þá hefir treð drukkið í sig þráann, og láti maður í það aptur óspillt lýsi, verður það á augabragði skemmt, og ber dám af þráanum, sem treð hefir í ser og aldrei verður útrýmt. Til að koma í veg fyrir þetta er allrabezt að hafa ílál úr steini, járni eða gleri, svo tilbúin, og á allan hált úllítandi sem uppdrállurinn sýnir (A, Nr. 16). Ilafi maður þesskonar ílát, þá ávinnur maður þar með ser mikinn liagnað, scm er þcim er lifrina á margra pcnínga virði. llann fær með því móti miklu meira lýsi og miklu betra, það verður þá jafnframt, eins og gefur að skilja, miklu útgengilegra og miklu dýrara, það cr að segja, að sá scm bræðir lýsið eða allar þess fær það miklu betur borgað. Ilann hcfir því tvöfaldan ábata, bæði af gæðunum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.