(33) Blaðsíða 29
29
Nú fer lifrin að bráðna í lúnum innra katlinum, sem er
lokaður: þá fer lýsið að renna út smásaman gegnum pípurnar
og drjúpa niður í kólfana, svo að cfslu kólfarnir fyllast fyrst og
svo niður eptir, og hinir neðslu seinast. Maður liefir nú það
hagræði með þessari aðferð, að lýsið scm rennur út, og ekki
er allt jafnhreint eða jafnbjart allstaðar úr katlinum, aðgrcinir
sig sjálft í kólfana, því jafnóðum og hvcr dropi bráðnar, drýpur
hann svo að kalla í sinn kólf án þess að nokkuð hristist eða
gutlist lil. Með því verður hver hinn minnsti munur á lýsinu í
kólfunum sýnilegur, og má aðgreina svo nákvæmlega sem vill
eptir gæðum þess; með því verður lýsið allt tært og hreinl, svo
að engar taugar eða hamsar eða mor úr lifrinni getur blandazt
þar saman við, eins og nú er lítt lil hins mcsta skaða, því
þetta gjörir, eins og auðsælt er, lýsið morugt og óhreinl til-
sýndar, setur í það ósmckk og veldur því, að það verður vonum
bráðara þrátt.
Neðan á katlinum er gal (A, Nr. 16d á uppdr.), með glcr-
lappa í; þar má hleypa út vatni því sem kemur úr lifrinni og
sezt fyrir í katlinum.
Neðan á ylra katlinum eru tvö göt (A, Nr. 16c—e á uppdr.),
þau eru í sambandi við tvo hvolfda koparstokka (f”f á uppdr.),
en úr stokkunum gánga tvær pípur, og gengur sín uppí
livort gatið, sem skýrt var frá, á ytra kallinum. Til þess að
lýsið renni út jafnt og fljótt úr lifrinni, þá lætur maður sólina
ná að komast að scm bezt, og lætur því katlana vera annað-
hvort í húsi sein cr lagað til þess, eða fyrir innan glugga, þar
sem svo er búið um, að allt se litað svart innan á þeim hliðum
sem að glerinu (katlinum) snýr, því þelta gjörir sójarhitann
mildu snarpari (sjá afstöðuna á uppdr. A, Nr. 17), cn það er
óheppilegt, að á þeim líma árs sem lifrin er bæði lýsismest, og
mest afiast af henni, þá er sólin svo skamma stund á lopti, og
sólarhilinn svo lílill, að hann verður ekki að notum nema um
fáeinar klukkustundir. Menn verða þá að þckja gluggann vel
og vandlega að ulan, þegar sólin fer af, með moltum eða öðru,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Toppsnið
(58) Undirsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald