loading/hleð
(8) Page 4 (8) Page 4
4 síður bezta guðs gjöf að því sem til hafs stefnir. í samburði við önnur lönd má segja cnn, einsog hinar elzlu sögur segja, að „hver fjörður á íslandi cr fullur af fiskiu. Hafið í kríngum Island er óuppausanlcgur uppspreltuhrunnur allrar auðlcgðar handa þessu landi (íslandi), segir Maclcenzie, einn af hinum merkuslu ferðamönnum, sem þángað hafa komið, og það er ekki um skör fram sagt, enda þó að Íslendíngar hafi híngaðtil, því miður, notið minnsta hlutans af þessum auði. „Væri fiskiveiðarnar vid ísland almennilcga slundaðaru, segir Hooker, „þá mætti þær verða óuppausanlegur auðlegðar hrunnur fyrir landið, því fiskurinn frá Islandi er allstaðar í meiri metum og nær liærra verði en sá fiskur sem kemur annarslaðar að, hvort heldur er frá Nýfundna- landi eða frá Noregiu.1 Hafsins næglir hafa komið stjórninni í Danmörku lil þess á fyrri öldum, meðan menn í fáfræði sínu hugsuðu, að hin æðstu stjórnvísindi væri í því innifalin, að sitja einn að öllu og hola alla aðra frá: að banna öðrum þjóðum að verzla við landið, og að fiska í kríngum það. Ilafsins næglir hafa teygt aðrar þjóðir til að sækja þángað mcð ærna kostnaði, og liggja á skipum endilaung sumur, til að láta sig reka kríngum landið með fiski- gaungunni. I'essi afli cr orðinn einstakri þjóð (Frökkum) svo áríðandi og ábatasamur, að þaðan eru gjörð út árlcga árs lil Islands fiskiskip hundruðum saman, úthúið hcrskipa lið til að gæta reglu, og á ymsan hátt að gjöra fiskimúganum hægra fyrir bendi, borguð verðlaun af sjóði ríkisins handa þeim, sem í þcss- ari alvinnu eru, háfir tollar lagðir á aðfluttan fisk annara þjóða, til þess að fiskikaupmenn þeirra sjálfra geti selt sem dýrast, eða fengið sem mest fyrir afla sinn, og neylt orku til að leitazt við að fá scm frjálsasta aðgaungu til að verka aflann á íslandi sjálfu. Margar aðrar þjóðir æskja, hver uppá sinn hált, að ná í hina „óuppausanlegu auðsuppsprettuu íslands, og flytja þaðan *) Will. Ilooker, Journal of a tour in Iccland. 1809. Second edit. I.ondon 1813. Introduct. bls. 87-88.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Board
(54) Rear Board
(55) Spine
(56) Fore Edge
(57) Head Edge
(58) Tail Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi

Year
1859
Language
Icelandic
Keyword
Pages
54


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil fiskibók með uppdráttum og útskýringum, handa fiskimönnum á Íslandi
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876

Link to this page: (8) Page 4
http://baekur.is/bok/7113aead-8bfc-4c07-b56f-b7063d5b1876/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.