loading/hleð
(100) Blaðsíða 92 (100) Blaðsíða 92
92 þar upp. Hér um bil miöja vega var hann aö því kom- inn, aö veröa fótaskortur, og eftir þaS vissi hann ekki af sér, fyr en hann lá uppi á fjallstindinum, másandi og blásandi, meö rifin föt, blóSugar hendur og marin hnén út úr buxnaskálmunum — og hresti sig á svölum blæn- um, sem þaut fram hjá. Hann lá kyr stundarkorn eftir aö hann var kominn til sjálfs sín aftur. Hann mintist þess, a5 þegar hann var að því kominn að renna og missa fótfestuna á sleipum hamraveggnum, þá kom yfir hann einhver tryllingur, svo aS hann vissi varla, hvaS hann gerSi. ÞaS var eins og blind öfl stjórnuSu líkama hans — eins og heilinn yrSi tómur alt í einu, en hendur og fætur, hver einstakur vöSvi i líkamanum hugsaSi út af fyrir sig. MeS ósjálfráöri, geysimikilli þrekraun slapp hann yfir hættulega spottann og fór svo hratt yfir greiö- færa spölinn þar fyrir ofan, aö vel heföi getaö riöiS á lifi hans, þangaö til aö hann féll örmagna niöur efst á gnúpnum. Þegar hann var búinn aö hvíla sig dálítiö, stóö hann upp, gekk fram á hamrabrúnina, þar sem hann hafSi fariö upp, og gægöist niður fyrir. Nú sundlaöi hann ekki, þótt hann horföi niður. En hann sá glögglega, aö ekki var unt aö komast þar ofan aftur — það væri bráöur og vissi bani hvers þess, er reyndi þaS. En samt var honum léttara um andardráttinn. — Nú e r eg samt kominn upp, tautaöi hann. — Og ofan v e r S eg aö fara — og kemst þaö sjálfsagt ein- hvernveginn, því aö ella svelt eg í hel. Hann var dauöþyrstur og fór aö leita aö vatni. Brátt fann hann lind meö tæru og köldu vatni. Umhverfis hana óx dálítill mosi, sem var mislitur, ljósgrænn og dökk- grænn. örlygur lagöist niöur og drakk í löngum teyg- um, og hvíldi sig á milli — drakk þangað til aS hann var orðinn afþyrstur og óþreyttur. Þá stóð hann upp
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.