loading/hleð
(101) Blaðsíða 93 (101) Blaðsíða 93
03 ■— j’æja, þá er aö hlaöa vöröuna, sagöi hann iiátt Óg glaölega. Hann var berhentur og blóörisa í lófunum, en nóg var til af grjótinu þarna uppi, bæöi steinum og hellum. Örlygur valdi sér flata klöpp, þar sem varöan gæti staöiö óhögguö og sést úr öllu héraöinu, og tók svo til starfa Og eftir tvo klukkutíma var hann búinn að hlaöa æöi- myndarlega vöröu. Hún var mikil ummáls a'ð neðan, en dróst að sér ofan til, og efst á hana lét hann geysistóra hellu, sem skagaöi út yfir vörðuna á allar hliðar, og ofan á helluna lagði hann hnöllung, svo að þaö var þvi likast, sem varöan hefði hatt. Þegar hann var búinn, sló hann lófanum í vörðuna og hló við. — Þá ertu kominn upp, sagöi hann. — Og nú verð- urðu að standa eins lengi og þú getur, því að hingaö kemur varla neinn í bráð, til þess að reisa þig við, ef þú hrynur. Svo fór hann i jakkann, sem hann hafði lagt hjá sér, meðan á vöröuhleðslunni stóð, og tók að sko’öa sig um á tindinum, sem snarbrattir klettar lágu að á þrjá vegu, en mót norðri var brött skriöa og skiftust þar á sand- belti og ræmur af linu grjóti, sem upp úr stóðu steinar hér og þar, eða harðar hraungrýtisnibbur. Ef maður reyndi að klifra niður þessa skriðu og yrði fótaskortur, þá mundi hann ekki nema staðar, fyr en átta hundruð fetum fyrir neðan brúnina. Sennilegast var, að hann rynni á hliöina og ylti svo eins og poki, hringsnerist, en tæki stór stökk, þar sem skriðan var sérlega brött, og áður en hann kæmist niöur, hefði hann áreiðanlega fengið brotinn skalla og brákaða limi. Örlygur hugsaöi snöggvast um þaö, hvílíkt óðs manns æöi það væri, að ætla sér niður þeim megin, en settist
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.