loading/hleð
(110) Blaðsíða 102 (110) Blaðsíða 102
102 sagöi örlygur. — IJú þiggur iiklega kaffibolla til þess aö hita þér á? — Já, svaraði Jón Hallsson, og ósköp þætti mér vænt um, ef þú hef'Sir dálitinn dropa i þaS, til þess aS bæta bragöið. En þú skalt taka tvo klára með þér, handa sjálf- um þér. — Til hvers? Læknirinn leit ekki á Örlyg og þegar hann loks svar- aði, var hann dálítiö vandræöalegur í rómnum. — Mér finst, aö þú ættir ekki aö draga þaö til morg- uns, aö fara þetta, sem þú mintist á í dag. Örlygur stóö stundarkorn kyr og horföi þegjandi á hann. — Og þá fengi eg fylgd, mælti læknir enn fremur. — Mér er illa viö aö vera einn á ferö i þessarri þoku. örlygur svaraöi ekki, en fór og sótti tvo hesta i við- bót. Þeir létu alla hestana inn í hestaréttina. Svo fylgdi örlygur lækninum inn í stofu og bauð honum aö boröa, en læknir þá þaö ekki. Baö þá Örlygur eina vinnukon- una aö hita kaffi. Nokkuru seinna kom Ormarr fram til þeirra. — Hvaö,an kemuröu, læknir ? spurði hann. — Er nokk- ur veikur hér i grendinni? Jón Hallsson svaröi ekki, en leit á Örlyg. Ormarr tók eftir því og leit á hann líka. — Hvað hefirðu verið aö gera, drengur? sagöi hann hissa og sneri sér að Örlygi. Þær fáu spjarir, sem Örlygur var i, voru allar rifnar og tættar, og hann var marinn og blóörisa á höndum, handleggjum og fótum. — Já, eg ætti víst helzt aö skifta um föt, svaraði Ör- lygur vandræöalegur og stóö upp. — Eg skrapp snöggv- ast upp á Borgarfjall, — upp á gnipuna,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.