loading/hleð
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
íi mUndi æ veröa gla'öari og gæfuríkari. Og mér datt salt aö segja aldrei í hug, aö lífi'ö' gæti veriö ööruvisi en yndislegt. En þessa dagana hefi eg gjörbreyzt. Eg skil eklcert í því. Eg þekki mig ekki fyrir sama mann. Eg lít öörum augum á alt og hugsanir spretta upp hjá mér, er eg þekti ekki áöur. Alt er oröiö ööruvísi, en þaö var. Mér finst eg sjálfur vera orðinn aö ókunnugum manni. Og hvers vegna? Af þvi aö faöir minn, sem eg hugöi dáinn, reyndist vera á lífi, kom heim — og dó. Hann staröi fram undan sér. Og hann rendi huganum einu sinni enn yfir allar þær geðshræringar, sem hann hafði oröið fyrir, síöan er hann hitti Gest eineygða uppi á fjallinu í fyrsta skifti fyrir hálfri annarri viku — án þess að vita, að þessi vitri og ástsæli förumaður var faöir hans, séra Ketill, presturinn illræmdi, sem horfið hafði fyrir 20 árum og allir töldu dauöan — og þangað til hann þá um nóttina vakti hjá líkum þeirra beggja: Förumannsins, sem bætt hafði fyrir afbrot sín á tuttugu ára iörunargöngu, og konu hans, dönsku frúarinnar á Hofi, sem saklaus hafði þjáöst þessi tuttugu ár söktun vonzku manns síns — þjáöst af hörmulegri vitfirringu, en fyrirgefið honum aö lokum og orðið honum samferða í dauðann. Vika var liðin síðan er þau önduöust og á morgun átti að jarða þau. Hann hafði sárbænt um, og loks fengiö leyfi til, að vaka hjá þeim þessa síöustu nótt, sem þau voru ofan- jaröar. Og honum hafði verið það svo mikiö áhuga- mál, að fá að vaka einn hjá þeim, af því að hann vona’ði, að sú nótt mundi færa sér birtu — gera sér ljósar til- finningar sínar, afl sitt og vilja. Því að þessir óvæntu atburðir, þessi breyting á hög- um hans hið ytra og innra, haföi seitt að honum þrá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.