loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
dyrtlar a8 herberginu, sem líkin stóSu uppi í, og gekk inn. Hann sá Örlyg sitja álútan á stólnum viö kistugafl- ana. Hann studdi olnbogunum á hnén og fól andlitið i höndum sér. Hundurinn lá í hnipri fyrir framan hann. Örlygur lyfti upp höfðinu, þegar Ormarr kom inn í stofuna og var auðséð á honum, að hann hafði sofið. Ormarr brosti einkennilega blíðlega, en lét annars sem hann hefði ekki veitt því eftirtekt. En Örlygur reis hratt á fætur, kafrjóður í framan og tók varla undir, er Ormarr bauð honum góðan dag í hálfum hljóðum. Ormarr læddist að kistunum og gerði krossmark yfir báðum líkunum. Síðan gekk hann til Örlygs og sagði lágt, með óvenjulegri ástúð í rómnum: — Viltu ekki fara inn og leggjast fyrir, þangað til lagt verður af stað? Augnabliksroðinn var horfinn af andliti Örlygs og hann var orðinn fölur, eins og áður. Hann horfði beint framan i fóstra sinn. — Nei, svaraði hann og Ormarr gat ekki skilið í þeirri óvanalegu þrjózku, sem lá i rödd hans og augna- ráði. En svo datt honum í hug, að Örlygur hefði ef til vill tekið ráðleggingu hans illa upp, af því að hann hafði komið að honum sofandi. — Eg ætlaði ekki að móðga þig, sagði hann lágt. — Eg veit það vel, svaraði Örlygur sáttfúslega. Þú misskilur mig. Eg átti að eins við það, að alt af má fá nógan svefninn — meir en nógan. Þeir fóru hægt út úr stofunni, létu hurðina varlega aftur, og gengu út fyrir bæinn. Ormarr vildi gjarna tala við Örlyg í einrúmi. Gamli maðurinn þekti hann vel, en fanst svipur hans og fram- koma eitthvað skrítin og langaði til að komast fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.