loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
orsakirnar ai5 því. Hann haf'Si tekiS eftir breytingu þeirri, sem orðíin var á honum upp á síSkastiS, og var hann búinn aS mynda sér skoSun um hana. En þetta snögg- lega þrjózkusvar hans þá um morguninn og sáttfýsi hans þegar á eftir var Ormari óskiljanlegt. Honurn datt í hug, aS Örlygur héldi ef til vill, aS hann væri andstæSur trúlofun þeirra Snæbjargar, af því aS hann hafSi ekki minzt á þaS mál, eftir aö Gestur eineygSi hafSi lagt blessun sína yfir son sinn. En eins og nú stóS á, er Gestur hafSi greinilega látiS í ljósi ánægju sína yfir þeim ráSahag og veriS hans hvetj- andi, þá datt Ormari ekki í hug, aS reyna aS koma í veg fyrir hann. Og hann sóttist eftir tækifæri til þess aS færa Örlygi heim sanninn um þaS. Þeir gengu saman og Ormarr horfSi utan á vanga unglingsins — og hann undraSist, því aS svipur Örlygs var ókunnuglegur, og fjarlægur eldur virtist loga í aug- um hans. Hann ætlaSi sér i fyrstu að ganga umsvifalaust aS efninu, en eitthvert hugboS vaniaSi honum þess. Hann leit af Örlygi, til þess aS hann tæki ekki eftir rannsóknaraugum þeim, er hann horfSi á hann, — og sagSi í hægum rómi: — Sólin ætlar aS verma grafir þeirra. Örlygur leit til sólar og þagSi örlitla stund, áSur en hann svaraSi — eins og í leiSslu: — Sólin hefir líklega veriS bezti vinurinn hans. Ormarr leit fljótlega á hann. Honum virtist augna- ráS og hugur unglingsins vera langar leiSir í burtu. SíSan sagSi hann: —• Ógæfusamt fólk á fáa vini. Örlygur sneri sér snögglega aS honum, eins og hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.