loading/hleð
(40) Page 32 (40) Page 32
þaS væri þá ekki betra fyrir hana aö deyja? Betra fyrir hana, að eg svifti hana blátt áfram lífi — dræpi hana? ÞaS væri sjálfsagt betra. En eg var bara ekki aö hugsa um h a n a, — heldur um sjálfan mig. Eg var ekki aö hugsa um, hvaS bezt væri fyrir hana, heldur hvaS myndi valda m é r minstra kvala.— En ef þaö væri betra fyrir hana aö deyja, þá er eg í þann veginn að drýgja meiri glæp, heldur en þótt eg svifti hana lífi .... Hann var svo sokkinn niöur í hugsanir sínar, aö hann varö þess ekki þegar var, aö líkfylgdin haf'öi numiö staöar fyrir utan kirkjugaröinn og menn voru komnir af baki. Hann komst þá fyrst til sjálfs sín aftur, er kistunni, sem hann haföi staraö á í leiöslu, var lyft af hestbaki. Þá fór hann sjálfur af baki. Síöasta umhugsunarefniö hafði haft deyfandi áhrif á hann. Hann gat ekki lengur hugsað í samhengi, en gekk eins og í leiðslu á eftir kistunum, gegn um sálu- hliöið, yfir kirkjugarðinn og inn í kirkju. Hann stóð álútur fyrir aftan kisturnar, á meðan stóð á sálmasöngn- um og líkræðunni, og veitti því enga athygli, sem fram fór. Hann var alt af aö hugsa. — Bráðum förum við aftur út í kirkjugarð og kist- urnar verða látnar síga ofan í gröfina. Þá verð eg að segja það. Hann fór að hugsa um, hvaða orð hann ætti að við hafa, en kom því ekki fyrir sig, og sagði við sjálfan sig, að þau myndi koma af sjálfum sér. Það gerði heldur ekki mikið til um orðin. Kistunum var lyft upp og þær bornar út á meðan sálmur var sunginn. Fólkið kom á eftir og þyrptist kring um stóru, tvöföldu gröfina. Örlygur stóð beint fyrir aftan moldarhrúguna, þar sem hún var hæst. Kistumar voru látnar síga ofan í gröfina og stöðugt
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (40) Page 32
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.