loading/hleð
(49) Blaðsíða 41 (49) Blaðsíða 41
4i vænt um Böggu. En ef hann bregzt henni — þá ríöur þaö henni aö fullu. Og ef hann drepur dóttur rnína, þá drep eg hann ■— þaö veit guö á himnurn. Ormarr hrökk viö. — Guð fyrirgefi þér, kona góð, sagði hann hræröur. — Eg ætlaði ekki aö segja þaS — en mér hraut þetta óvart af munni, svaraöi hún í afsökunarróm. Þaö hljómar sjálfsagt skrítilega af munni gamallar konu. En þetta kom alt í einu aö mér. — Þú skalt nú samt ekki vera hræddur viö mig. Eg treysti þér og skal gera eins og þér líkar — á meðan eg finn, aö þú ert einlægur viö mig. Þú ert það n ú n a, og eg held líka, að þú haldir áfram að vera það. Ormarr brosti. — Ef eg vissi ckki betur, gæti mér dottiö í hug, aö þú værir systir mín, sagöi hann. Svo varð hann aftur alvarlegur á svip. — Mér væri það satt að segja kærast, aö þið kæmiö ekki heim aö Borg í dag. En af því, aö það verður margt fólk, sem kemur heim og við höfum staðið hér svona lengi og talað saman, þá yrði ef til vill tekið óþarf- lega mikiö til þess, ef þið værið ekki í hópnum. En til þess að koma í veg fyrir, að óvænt atvik skaði okkur, ])á er víst hentugast, að þú sjáir svo um, að Örlygur og Bagga geti ekki talað saman i einrúmi — en þó svo, að hvorugt þeirra gruni nokkuð. Ekkjan kinkaöi kolli til samþykkis. Þau gengu saman að gröfinnli, þar sem Rúna og Snæbjörg biðu eftir þeim. Fleira fólk kom þar að og ekkjunni og dóttur hennar var í heyranda hljóði boðið heim að Borg. Síðan gengu þær á brott. Menn fóru að leggja á hesta sína, og riðu frá Hoíi í smáhópum. Flestir ætluðu heim að Borg aítur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.