loading/hleð
(57) Blaðsíða 49 (57) Blaðsíða 49
49 á lækninum, frá þvi er hún sá hann i fyrsta skifti. Augna- ráö hans var eitthvaö skrítiö, þegar hann horfði á hana, eitthvaö svo vi'öbjó'öslegt og ósvifiö, aö hrollur fór um hana í hvert skifti. Vinsemd hans viö hana var ekki sams konar og vinsemd annarra manna — henni þótti ekki vænt um hana, heldur leiddist hún. Og þá tilfinningu haföi hún ekki haft gagnvart neinum öörum manni. En fyrst aö móöir hennar haföi fastrá'öi'ö, aö senda hana aö heiman, þá hlaut þaö að vera gott, þvi að hún var alveg hárviss um, að móðir sín vildi sér ekki annað en vel. Og fyrst aö móðir hennar skýröi henni ekki frá ástæðunni til þess, að hún átti að fara — þeirri sönnu ástæöu, sem hún þóttist viss um að væri til — þá hlaut það að vera af því, að hún vildi ekki láta hana fá vit- neskju um hana. Og hún einsetti sér að spyrja ekki neins. Síðan fór hún i fötin. Hún fann mömmu sina í eld- húsinu og var hún nýbúin að hita morgunkaffið. Þær áttu erfitt með að tala saman eins frjálslega og þær voru vanar. Bagga fann svo óendanlega mikla ástúðar- umhyggju i svip og framkomu móður sinnar, — þótt hún reyndi aö láta ekki á henni bera —, en einmitt þess vegna tók Bagga miklu frekar eftir henni, og var oft að því kornin, að fara að gráta. Og ekkjan tók hins vegar eftir breytingu á dóttur sinni, frá því daginn áður — sá, að hún hafði hugsað málið og komizt að einhverri ályktun og afráðið, að spyrja ekki neins, að minsta kosti. Og jafnvel þó að þetta væri að nokkuru leyti hagræði fyrir ekkjuna — hún hafði allan morguninn árangurslaust verið að hugsa um, hverju hún ætti að svara dóttur sinni, ef hún færi aö spyrja —, þá var þaö henni á hinn bóginn áhyggju- efni, aö vita ekki, hvernig dóttir sín liti á máliö. En 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.