loading/hleð
(68) Page 60 (68) Page 60
6o frjóangana grænu gægjast upp úr grábleikri jöröinni, a'ö sjá blónún þjóta upp á milli steinanna og óteljandi fjölda hvitra og mislitra fiörilda sveima um í bjartnætt- inu — gleöina yfir því, aö sjá vötnin hrein og tær, eftir leysingarnar. Hann þráöi aö lifa þetta vor, og hann þráöi aö lifa þaö meö ástmey sinni. Alt í einu vall ást hans á Böggu fram, eins og lækur í vorleysingum, sem flóir yfir bakka sína meö glitr- andi kátínu yfir þvi, að hafa unnið bug á klakadróma vetrarins. Þessi tilfinning, sem um stund hafði blundaö á bak viö alla hans hverflyndu draumóra, sópaði nú öllu ööru á burt úr huga hans. — Af hverju talaði eg ekki við hana? hugsaði hann meö skelfingu og titraöi allur. — Af hverju fór eg ekki til hennar, þar sem hún stóö hjá gröfinni, vaföi hana örmum og þrýsti henni aö brjósti mínu? Hvaða ósjálf- ræöi fældi mig brott frá henni og lét mig heilsa henni nærri því ókunnuglega? Og hún tók eftir þvi — hún varíS þess vör, hve breyttur eg var — þess vegna kvaddi hún mig ekki, v i 1 d i ekki kveöja mig, þegar hún lagði af stað með móður sinni. Það var einhver óttalegur blær á svip hennar og rósemd. Ó, aöi eg hafi nú ekki gert henni svo mikið ilt, aö það sé óbætanlegt! Og hvernig á eg aö lýsa því fyrir henni, sem bjó í hug mínurn —■ þessu ókenda afli, sem réð yfir sál minni? Hún getur ekki skilið það', en hún veröur þess þegar vör, ef eg segi henn ekki allan sannleikann. Ef til vill er eg búinn aö gjörspilla lífi rnínu. Ef til vill er henni hætt að’ þykja vænt um mig, og það er sjálfum mér að kenna. En hvaö menn geta verið blindir af sjálfsáliti. Hvernig gat e g látið mér detta i hug, aö taka aö mér starf fööut míns? Hvaöa drambsemisdjöfull náöi valdi á mér? Eg, sem hvarfla frá einu að öðru, og veit ekki hvað eg vil,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (68) Page 60
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/68

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.