loading/hleð
(77) Blaðsíða 69 (77) Blaðsíða 69
69 laglegt kjaftshögg, eins og fólk segir. En settu þig nú niöur; viö skulum boröa súpuna, áöur en hún veröur köld. Þér þykir hún líka lagleg. Nú, þá erum viS sam- rnála. Og þú þarft ekki aö kjálkabrjóta mig fyrir þá sök, að viö erum sammála. Mér er satt aö segja ekki um áflog. Þaö er náttúrlega gaman, aö horfa á þau, óg vera sjálfur utan viS alt saman. En eg hefi aldrei haft neina löngun til þess aö vinna nein afreksverk i þeirri grein. Þú gazt sagt mér vinsamlega, hvernig á stóö. Aö þér þætti vænt um stúlkuna, og ykkur hvoru um annaö. Mér finst þaö óþarfa hrottaskapur, aö slá mig undir eins hnefahögg. En þar sem þú ert nú búinn aö berja mig, skal eg gjarna játa, aö slík þegjandi og — ef svo má að oröi kveöa — „sláandi“ mótmæli eru afar- sannfærandi. Aö minsta kosti fyrir menn eins og mig — rólegan borgara, friðsaman aö eölisfari og roskinn aö aldri. Eg get annars ekki hælt mér af því, aö eg virði eignarréttinn á þ e s s u sviði alveg skilyrðislaust. En þ ú getur verið alveg rólegur. Fyrst er nú það, að mein- laust er á milli okkar, og þar aö auki eru röksemdir þínar dæmalaust kröftugar, það segi eg satt. Þú mis- virðir þaö vonandi ekki við mig, þótt óskir mínar hnígi ef til vill helzt að^ því, aö þér hepnist aö hálsbrjóta þig — þar sem þú nú vilt fyrir hvern mun hálsbrjóta þig. Ef eg væri í þínum sporum, stæði mér alveg á sama, þó aö tíu prestar gæfi mér langt nef, ef stúlkan geröi þa'Ö ekki. Ekkert gæti komið mér til aö ráöast í jafn-bjána- legt fyrirtæki, sem þaö, að reyna sig viö erni og fálka, ætla að klifrast þangaö upp, sem enginn kemst, nema fuglinn fljúgandi. Hún hefir þó líklega ekki beðið þig um þaö ? Það væri henni líkt. Og ef h ú n heimtaði það af mér, þá myndi eg fúslega klifrast upp tíu aðrar eins gnípur og þykjast hafa komizt að góðum kjörum, —■
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.