loading/hleð
(82) Blaðsíða 74 (82) Blaðsíða 74
74 Svo þögSu þeir báSir um stund. Loks rétti læknirinn höndina út eftir glasinu, tæmdi þaö, og mælti síöan, án þess a'ö snúa sér aö örlygi: — Þegar eg sit svona kyr og læt tímann renna hægt fram hjá mér, hugsa eg oft um, hvaöa örlagaþræöi norn- irnar sé einmitt þá aö spinna. Hverja þær tengi saman og hverja þær skilji — til gleöi eöa sorgar. Hvaöa lifs- brautir þær opni og hverjum þær loki. Og samt kemur mér þaö í rauninni alls ekki viö. E g er fyrir utan þaö alt saman. Eg er í raun og veru ekki annaö, en ham- urinn af flugu, sem köngulóin stóra — lífiö — hefir etiö, en ekki hirt um aö taka úr vef sinum. Hann skenkti sér aftur í glasiö og hló við. — Eg drekk viskýiö og dingla vængjastúfunum dálítiö, en ekkert kemst eg áfram — hvorki vil þaö né get. Svo hagræddi hann sér aftur í stólnum. — Eg held ekki, að líf mitt hafi verið ríkara aö ógæfu, en lif margra annarra. Það væri áreiðanlega ýkj- ur. Og þó aö mér finnist stundum eitthvaö í þá átt, þá er þaö aö eins fyrirgefanlegur veikleiki. Eg hefi hlýjar stoíur, mjúkan hægindastól og svo viskýflöskuna. Og margir eru þeir, sem ekkert hafa, nema kuldann og myrkriö — bókstaflega tekiö. Þaö er ekki óhugsandi, aö eg sé eins einmana og þeir. En eg á ekki á hættu beinar árásir frá náttúrunnar hendi. Ekki þarf eg að svelta. Sannast sagna er eg líklegast vesall ræfill, aö eg skuli ekki kunna betur viö mig í lífinu og foröast aö sökkva mér æ dýpra og dýpra ofan í viský-fenið. Eg er stundum aö hugsa um aö svifta mig lífi. En þegar eg veg þaö, sem mælir meö og móti, veröur sú vogin ætíö léttari, sem meö því mælir. Eg býst ekki viö neinu af dauöanum. Engum endurfundum, engri upp- reisn. Og dálítið gagn geri eg nú samt sem áöur — þótl
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.