loading/hleð
(86) Page 78 (86) Page 78
aSist vel aS þessum háttum læknis. Og annars sög'Su menn, að hann ætti mest á hættu sjálfur, ef hann breytti ö'Sruvísi en vera ætti. Þeim þótti reyndar gaman aS dylgja um framferði hans, en í þeim dylgjum var aldrei nein einlæg gremja. Eini maðurinn, sem var beinlínis illa viS hann, var presturinn. En presturinn haföi ekki úr háum söSli aö detta hjá sóknarbörnum sínum og þorSi ekki aö láta óvild sína bcrlega í ljós. — Jón Hallsson var æt'-aöur úr öörum landsfjóröungi, cn haföi veriö veitt héraöiö fyrir fimtán árum. Hann var þá um þrítugt, ókvæntur og í miklu áliti fyrir dugn- aÖ, þótt ungur væri. Og svo var sjálfsagt til ætlazt, nö Hofsfjaröar-héraö skyldi einungis vera áfangastaður á braut hans aö meira og vegsamlegra starfi. Embættis- bræður hans töldu ekki ólíklegt, aö hann gæti or'öiö landlæknir meö tímanum. Stuttu eftir að hann kom i Hofsfjörö, kvæntist hann ungri og óvenju-fríðri bóndadóttur. En hjónaband þeirra varö skammvint. Hann misti konu sína, Rögnu, eftir rúmlega árs sambúö. Hún dó af barnsförum og barniö var andvana. Atburöur þessi fékk ákaflega á Jón Hallsson. í raun réttri var hann óvenju-sterkur og heill í skapi. En ein- mitt vegna þess, hve einþætt lund hans var, brast þrck hans gersamlega viö lát konu hans, sem hann unni mjög. Hann varö allur annar maöur — ekki nema svipur hjá sjón, viö þaö, er verið haföi. Hann fylti hús sitt myndum af konu sinni og minningum frá þeirra skamm- vinnu og sæluríku sambúð. Sál hans var bundin viö þessar minningar, eins og vængbrotinn fugl viö hreiöur sitt. En líkaminn geröi sínar kröfur og Jón haföi ekki nægan sálarstyrk til þess að halda fýsnum sínum í skefjum. Hann varði smátt og smátt drykkfeldur og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (86) Page 78
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/86

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.