loading/hleð
(89) Blaðsíða 81 (89) Blaðsíða 81
öf ósiSur, a‘S tæma flöskuna í hvert skifti — þú ættii* a8 venja þig af því. Já, enn þá er góSur sopi eftir á flöskunni, en ef eg þekki þig rétt, hættir þú ekki fyr en hún er tóm, þrátt fyrir alt mas þitt um bót og betrun, ha ha ha. Og þá — þá ertu oröinn fullur, og tekur upp á alls konar vitleysu. En þ æ r dyr — þú veizt, hvaö eg á vi'ö — máttu ekki opna, ekki einu sinni snerta lásinn. En þaö hefir þú oft ásett þér, og ekki komiö að neinu haldi. En heyröu, mér dettur ráö í hug. Hann stóö upp meö erfiðismunum og tók ofan af nagla á veggnum stóra mynd af konu sinni. — Þaö er bezt, að þú gerir það áöur en þú veröur íullur. Naglar og hamar eru i lyfjakompunni. Hann kveikti á kertinu í ljósastjakanum — á hverjum degi var nýtt kerti látiö í stjakann, því aö hann slökti aldrei ljósiö þegar hann var kominn i rúmiö, svo aö: þaö brann út á hverri nóttu. Síöan reikaöi hann fram í gang- inn meö kertið í annarri hendi, en myndina í hinni. Þar hallaði hann myndinni upp aö: vegg og reikaði svo inn í lyfjaherbergið og náöi í hamar og nagla. Svo fór hann aftur sömu leiö, rak nagla í huröina, sem vissi aö stig- anum upp á loftið og hengdi svo myndina af konu sinni á hann. — Heyröu, Ragna, sagöi hann og sneri máli sínu aö myndinni. Þú verður aö gæta þessarra dyra fyrir mig, svo aö eg komist ekki gegnum þær, þegar eg er oröinn fullur. Þú veizt, hvernig eg er. Þá er ekki hægt aö reiða sig á mig, þá er mér ekki sjálfrátt. En þangað upp m á eg ekki koma, heyriröu þaö ? Nú verðurðu aö gæta dyr- anna, Ragna mín. Svo reikaði hann aftur aö hægindastólnum og helti í glasiö. Jæja, Nonni minn, nú geturðu drukkiö þig fullan í 6
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 81
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.