loading/hleð
(90) Page 82 (90) Page 82
hæi5í, svíniö þitt, og meöi góöri samvízku, þvi aiS nú geymir Ragna dyranna. Og þú getur, hvort sem er, ekki sofnaö enn þá. Klukkan er ekki meira en ellefu, svo að enn er ekki oröið framorðið. Og þú átt margar hugs- anir eítir enn. Hann drakk stóran teig og hló með sjálfum sér. — Þetta viský er eilif yngingarlind. Sömu hugsan- irnar koma aftur, kvöld eftir kvöld, og eru alt af jaín- nýjar. Heilinn í þér hlýtur að vera i einhverju ólagi — — þú ert orðinn jórturdýr. Kærðu þig kollóttan urn það, Nonni rninn. Allir menn jórtra — sorg sina eða gleði, eða hversdagshjal sitt — já, meira að segja ást sína. Ha ha ha, ást —! Það á að heita ást hjá fólki — svei! Þetta var góB fyndni. Haltu þér nú saman, aulinn þinn — það er ekki víst, að allir sé svín, þó að þú sért það. Og þú hefir líka þekt — ástina .... Af hverju ertu að skæla, Nonni? Er viskýið nú kornið i augun á þér? Hættu að vola, ekkert batnar viö það'. Og þar að auki ertu fullorðinn karlmaður þú verður að muna eftir þvi. Ætli þú sért hættur að þola eina flösku? — svona smátt og smátt, alt kvöldið. Þú mátt skammast þín, ef svo er. Og þú hefir notað rneira sódavatn en þú ert vanur. Nú skenkjum viB i síðasta glasið í dag, og það má ekki vera of þunt — svo að þú sofnir. Að hugsa sér — ef unt væri að sofna frá þessu öllu saman.......... Jæja, Nonni minn, þú sofnar bráðurn frá öllu saman. En verstur skratti, aö maður skuli ekki geta tekið ljós með sér þangað niður. Ef maður skyldi nú vakna, og sjá eintómt myrkur — þetta fjárans myrkur, sem allsstaðar liggur í leyni og situr um að gera menn hamstola. En þaö rugl; menn vakna ekki, því að þeir sofa ekki heldur — eru að eins búnir — dauðir. Dauðir, ekki annað. Það er endirinn. Satt að segja er alt ruslið nokkurn veginn
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (90) Page 82
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/90

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.