loading/hleð
(95) Blaðsíða 87 (95) Blaðsíða 87
87 án þess að veröa nokkuru fróSari, nam hann staöar og' horföi fram undan sér i hálfgeröri leiöslu. — Upp v e r ö eg aö komast, tautaöi hann. Svo hreif hann sjálfan sig út úr hugsunum þeim og efasemdum, sem ætluöu aö setjast aö honum, fann blett, sem sólin skein á, en lækur rann nálægt, og varpaöi sér ofan i lyngiö. — Nú boröa eg og hvíli mig dálítiö, og svo gæti eg betur aö klettunum; þá kemst eg sjálfsagt einhvern veg- inn upp, sagöi hann og tók aö boröa nesti sitt. Hann var alveg rólegur i skapi. Hann vissi, að enginn mundi undrast um sig heima, þótt hann væri á burtu fram á nótt. Hann hafði sagzt ætla að vitja um kindur nokkurar, sem hann þóttist hafa séð uppi á efsta hjall- anum, og fólk vissi vel, hve erfitt þaö var stundum að reka styggar kindur ofan fjalliö, svo aö þaö gat varla orðið hrætt um hann, þó aö hann væri lengi að heiman. Hann boröaöi í hægöum sínum og lá svo sem hálfan klukkutíma á eftir og hvildi sig. Hann hugsaði um alt annaö en hamrabeltið, sem gnæföi bratt og grátt fyrir aftan hann. En þegar hann fann, aö hvíldin fór að breytast í letilegan höfga, stóö hann snarlega á fætur, tók kaöal- inn í hönd sér og hljóp nokkur skref meö fram kletta- beltinu. Og hann kinkaði glaðlega kolli aö gráum, hruf- óttum hamraveggnum. — Nú eigum við aö reyna okkur, sagöi hann. Hann gat komizt að hamrabeltinu á þrjár hliðar. En mót norðri var brött skriöa, þar sem að eins voru fáir klettanabbar, sem náðu upp úr sandinuin og lausagrjót- inu, svo aö þar var trauðla unt aö ná fótfestu, þótt reynt væri aö komast þar upp. Þessi bratta skriöa náði alla leiö frá gnípunni og niöur í miðja hliö, örlygi haföi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.