loading/hleð
(96) Page 88 (96) Page 88
dottiS í hug, aS þar mætti ef til vill komast niftur aftur. En skriöan var sumstaðar svo brött, aö líklegast var, að hann gæti ekki stöðvað ferð sína þar. Og áður en niður kæmi, yrði hann allur brotinn og bramlaður af steinnibbunum. Það var því ef til vill það lang-hættu- legasta af öllu, að ætla sér þá leið aftur. Þess vegna hafði hann keypt kaðal. Á honum gat verið að komast mætti ofan hamravegginn aftur, ef unt væri að hafa hann meö sér upp. Tvisvar gekk hann með fram kletta- beltinu, þrem megin. En hann fann enga glufu, sem náði alveg upp. Hann var að því kominn, að fallast hugur, og til þess að missa ekki alveg móðinn, valdi hann þá gluf- una, sem náði lengst upp, án frekari umhugsunar. Áður en hann hóf klettgönguna, vafði hann kaðlin- um um sig miðjan, til þess að hafa sem minst óþægindi af honum. Og svo fór hann hægt og hægt að fálma sig upp eftir rifunni mjóu, sem sumsstaðar varð næstum því að engu, en víkkaði á köflum svo mjög, að varla mátti ná á milli barmanna. Hundurinn fór að gelta og ýlfra aumingjalega, þegar allar tilraunir hans til að fylgja örlygi mishepnuðust. Þetta ýlfur truflaði Örlyg og hann reyndi að fá seppa til að þegja, með því að skannna hann, en það tjáði ekki hót. Seppi ýlfraði æ ámátlegar og hljóp með fram hömr- unum til þess að leita uppgöngu, en þegar alt reyndist árangurslaust, sneri hann aftur að þeirri glufunni, sem Örlygur var að fara upp, lagðist fyrir neðan hana, rak trýnið upp í loftið og hélt áfram að ýla. Hann þagn- aði að eins við og við og horfði þá hryggum augum á húsbónda sinn. Örlygur fálmaði sig hægt upp eftir rifunni. Honum gekk betur en hann hafði búizt við. En oft þurfti hann á allri aðgæzlu að halda og varð að nota hverja smá-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Rear Flyleaf
(120) Rear Flyleaf
(121) Rear Flyleaf
(122) Rear Flyleaf
(123) Rear Flyleaf
(124) Rear Flyleaf
(125) Rear Board
(126) Rear Board
(127) Spine
(128) Fore Edge
(129) Head Edge
(130) Tail Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Link to this page: (96) Page 88
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/96

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.