loading/hleð
(97) Blaðsíða 89 (97) Blaðsíða 89
89 ójofnu í klettinum, til þess aö geta komizt yfir klak- laust. Og þegar hann var kominn yfir sérlega hættu- legan spotta, sagSi hann viö sjálfan sig: — Eg hef'öi aldrei komizt hérna niöur lcaöalslaus. Hann mátti ekki hætta aö klifra eitt augnablik, né hvíla sig andartak, því aö ella gat hann ekki varizt því aö hugsa um, hvaö gera skyldi, þegar glufan hætti — og hann vissi, aö hún var bráöum á enda. Þar sem sprungan var sérlega þröng, setti hann bakiö í annan barminn, en hendur og fætur í hinn barminn, og ýtti sér varlega upp á viö. Hann gáöi að því, aö halda sér vel meö öörum fætinum og hendinni, á meöan hann færði hinn fótinn eöa höndina til. En þar sem rifan var breiö, eöa varö' næstum því að engu, hallaöi hann sér inn aö klettinum og aögætti snasirnar vandlega, áöur en hann reiddi sig á þær, og var stundum alveg nýbú- inn aö ná handfestu, þegar fótfestan brast. Þá hékk hann á fingrunum og fálmaöi meö fótunum, unz hann fann einhverja viöspyrnu, svo að hann gat fært hendurnar til aftur. Og smátt og smátt — með því að taka á þvi, sem hann haföi til, og meö óbeygjanlegum viljakrafti og dæmalausri rósemd og snarræöi — hepnaðist hon- um aö komast upp í lárétta rifu, þar sem hann gat kast- aö mæðinni á jarðfastri snös. Hann leit niöur fyrir sig og athugaði leiö þá, sem hann hafði farið, en sundlaöi og lét aftur augun. Honum var það gersamlega óskiljan- legt, hvernig hann haföi kornizt upp þenna snarbratta vegg, sem virtist alt að því ganga inn undir sig. Og hann geröi sér þaö ljóst, aö hann kæmist aldrei upp, ef hann liti nokkurn tíma aftur, fyr en upp væri komið á tindinn. Hann fór þá að gæta aö leið þeirri, sem fara þurfti, en kaldur sviti spratt út um hann allan, ])egar hann sá, að glufan, sem hann hafö'i fariö eftir, náöi ekki nema fimm
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.