loading/hleð
(14) Page 8 (14) Page 8
8 flskirusli, mómold, þangi, ösku o. fl.; þessu skal rótað um tvisvar á ári, á sumrum, og er það er orðið tveggja ára gamalt, má vel 1)afa það til áburðar fyrir kartöflur og rófur. Rófur, og einkum kartöflur, vaxa vel á grasi vöxnu svæði, sem upp sje stungið, með því aö grassvörðurinn, er hann fúnar, verður að einkar-góðum og hæfilegum á- hurði. Beztu haugstæði handa mykju og taði úr fjenaðarhúsum eru reyndar múraðar gryfjur, sem vandlega sjeu þaktar að ofan, svo að loptið geti eigi haft of mikil áhrif á áburð- inn. Hlandið út úr húsunum verður að geta runnið tálmunarlaust í grytjur þessar, því að í þvi felst mikið frjóvgandi efni. Það eru sjálfsagt engar ýkjur, þótt sagt sje, aö dáuðalopt það, sem hland íslenzkrar kýr heilt ár liaíi í sjer fólgið, sje 20—25 kr. virði. Sumir hafa talið hland einnar kýr um árið 90 kr. virði, en það er að öll- um likindum of mikið. Ef vjer höfum gryfju handa mykju og taði svo búna, sem jeg þegar sagöi, þá er sjálfsagt rjettast, að bera xir henni sem allra siðast, að auðið er, í garðana, eða rjett áður en þeir eru stungnir upp, og á túnin þá fyrst, ergróð-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Back Cover
(88) Back Cover
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Garðyrkjukver

Year
1891
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Link to this page: (14) Page 8
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.