loading/hleð
(21) Page 15 (21) Page 15
15 þeirra jurta, sem hafa langar rætur, eða við trje og runna. Stungufarið á þá aí> vera 1 alin á lireidd og ein alin eða tvær pál- stungur á dýpt, og því margfalt stærra, en ) það er við vanalega uppstungu. Alla moldina úr fyrstu gryfjunni verður að moka upp og leggja sjer, en í þá gryfj- una kemur aptur moldin úr nætsu gryfjunni og svo koll af kolli, en moldinni úr fyrstu gryfjunni verður að aka í hina síðust. A þennan hátt er jörðin stungin upp djúpt niður, og með því að efsta lag hennar lend- ir neðst á botni gryfjunnar, þá deyja út allar illgresisrætur, og moldin verður með öllu hrein. Stungu-aðferð þessi er því einkar-ágæt, ef hreinsa skal einhvern blett, sem fullur er af gömlu illgresi, t. a. m. sól- ey, livisapunti, og fleiru þess konar. Ef einhver vill gryfjustinga nokkuð stóran reit, verður hann að gæta þess, að hann missi eigi meira við það, en hann vinnur. Satt er það, að mikið er unnið við það, aðjörð- in verði lausari tvær pálstungur niður og loptið komist að henni; en sje jörðin mög- ur undir í garðinum, getur enginn staðizt við, að grafa svo djúpt, að þessi hin magra jarðtegundin lendi ofan á, í stað hinnar, er áður var efst; því að það geta gengið mörg ár áður en þetta jarðlag haíi einnig fengið
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Back Cover
(88) Back Cover
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Garðyrkjukver

Year
1891
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Link to this page: (21) Page 15
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.