loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 mina auðmjúku bæn, þú, sem varst svo máttugur, negldur á trjenu sjálfur, að- kominn dauða, lofaðir vistarveru með þjer þann sama dag í ríki þínu og þíns föður þessum glæpamanni, sem iðraðist á dauðastundinni. O, hvað máttugur ertu í dýrðinni, hvar þú Ijómar sem sól í riki þins föður. Eilift lof sje þjer fyrir alla þína óendanlegu náð, miskunn og trúfesti, yfir mjer aumum syndara. Og enn hefur þín eilffa náð leyft mjer að stíga heilbrigð- um á fætur úr minni hvílu og líta dagsljósið skært og fagurt. Fyrirþenn- an og alla þína náðarvelgjörninga færi jeg þjer lof og þakkargjörð að eilffu. Amen. Miðvikudags Tbæn. O, herra Jesús Kristur, minn endur- lausnari, sem saklaus varst til dauða dæmdur, þú varst hrakinn frá einum ranglátum dómara til annars, og að síðustu á krossinn negldur, eins og versti illræðismaður, þar þú af ofraun dauðans kvala kvartaðir um, að þú værir af þinum föður yfirgefinn, með þessum orðum : Guð minn, Gnð minn, hví hefur p2Í yfirgeftð mig, ekki af óþolinmæði, að líða kvalirnar og siðan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.