loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 Fimiutudags bæn. Eilífi miskunnsami Guð, lofaður og" vegsamaður vertu fyrir allar þínar náð- arríku velgjörðir, er þú auðsýnir oss á hverri stundu lífsins. hefur náðar- •> samlega verndað mig og mina frá öll- um skaða og háska þessa nótt, og gefið mjer enn einu sinni heilbrigðum að stíga úr minni rekkju og líta him- insins festingu, og öll þau kraptaverk, sem vor likamlegu augu fá skoðað, og þitt almætti verkað hefur. Jeg þakka þjer, almáttugi Guð og faðir, fyrir þann eldheita kærleika til vor syndugra manna, sem þú auðsýndir oss með sendingu þins sonar, Jesú Krists, sem kom i heiminn til að endurleysa synd- uga menn, fyrst með því að útbreiða trúarlærdóminn, og kenna víðs vegar þín blessuðu lífsins orð, hver orð að eru líf og andi. O, herra Jesús Krist- ur, minn blessaði frelsari, ó þann mikla þunga, er þinn himneski faðir lagði þjer á herðar, sem voru allar veraldar- innar syndir, sem þú barst upp á kross- inn og borgaðir í fyllsta mæli með þeim hryggilegustu hörmungum, sem engin syndug tunga kann útmála; með því borgaðir þú lausnargjaldið, sem þinn faðir lagði fyrir þig, og rneð því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.