loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 trúa. Og þó viljinn sje veikur, þá bið jeg þig, Guð minn góður, að glæða hann og styrkja oss til alls góðs, því allir vilt þú að komizt til sannleiksins viðurkenningar, svo að vjer eignumst eilíft líf. Nú er þessi dagur á enda, og einnig vikan. Lát, ó Guð, þina náð ekki samt enda taka yfir oss ó- verðugum mönnum, þar eð þú, heilagi herra Guð, ert almáttugur, alvitur, náð- ugur og miskunnsamur, rjettlátur, óum- breytanlegur eilífur Guð. þ>etta allt og eitt er heilagur sannleiki, sem ekk- ert vald megnar að hrekja á himni eða jörðu. Og það hughreystir mig, að þú rekur engan frá þjer, sem til þín kemur og trúir þjer og treystir af öllu hjarta. Jafnframt minna orð frels- ara míns mig á hið sama í hans og vorri drottinlegri bæn, hverja hann endar með þessum orðum: því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Og enn bið jeg þig, ó minn Gað, varðveittu oss á komandi nóttu frá öllu grandi, samt allar vorar lifsstundir. Vertu svölun öllum sorgbitnum, lækn- ing þeim lemstruðu, saðning svöngum, huggun þeim hrelldu, skjól og skjöld- ur öllum einstæðingum. Vertu, ó Guð, faðir föðurlausra og forsvar ekknanna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.