loading/hleð
(29) Page 27 (29) Page 27
„Sveitabœr í ISýja Englandi“ ERNEST FIENE 1894— Ernest Fiene er fæddur í Elberfeld í Þýzkalandi, en fluttist til Bandaríkj- anna, er hann var harn að aldri. Hann stundaði nám við National Academy of Design og Art Student’s League í New York. Guggenheiiu-styrkur, sem honuin var veittur, gerði honum kleift að nema undirstöðuatriði og tækni kalkmálningar á Italíu eitt ár. I verkum sínum tjáir hann áhuga sinn á mörgum félagsvanda- málum. Auk niálarastarfseminnar hefur Fiene fengist mikið við kennslu í málaralist. ,,Fiskikofi í Nýja Englandi“ MARSDEN HARTLEY 1877—1943. Marsden Hartley fæddist í Maine. Er hann var 15 ára gainall, var honuin veittur styrkur til listanáms i New York. Hann hélt námi sínu áfram í Evrópu, og dvaldist í fjögur ár í Berlín og við og við í Frakklandi. 1 Miinchen komst hann í sam- hand við forustumenn nýtízku listastefnu og tók (iátt í sýningum þeirra, þar og í Berlín. Hann snéri aftur til Bandaríkjanna 1916. Hartley var einnig ljóðskáld og rithöfundur með ágætuni. „Vatnsbólið“ PETER HURD 1904— Peter Hurd er fæddur í New Mexico. Hann var í herskólanum í West Point í tvö ár, en hætti þar og fór að læra að mála hjá N. C. Wyeth og í Pennsylvania lista- háskólanum. Hurd fæst einnig við veggskreytingu og teiknar myndir fyrir hlöð og hækur. Hann velur flestar fyrirmyndir sínar úr hinu hjarta og litskrúðuga umhverfi heimahéraðs síns. í málverkum hans sveima livít ský yfir eyðilegum hæðum, þar sem sveitabýli standa umkringd trjám. „Ég er þreytt“ YASUO KUNIYOSHI 1893— Yasuo Kuniyoshi er fæddur í Okayama, Japan, en fluttist til Bandarikjanna 13 ára gamall. Fyrstu árin, sem hann dvaldist í Bandaríkjunum, var hann á vestur- ströndinni og stundaði nám við listaháskólann í Seattle. 1925 fór hann í fyrsta skipti til Evrópu til þess að athuga verk gömlu meistaranna í Frakklandi og Italíu. Þótt hann hafi ferðast síðan um Evrópu, til Japan og til Mexico, þá hefur hann alltaf snúið aftur til Bandaríkjanna. Kuniyoshi er löngu viðurkenndur anierískur málari, liann hlandar saman í málverkum sínum austurlenzkum, frönskum og amerískum stíl. Nú er Kuniyoshi tryggður staður á hekk með amerískum lista- mönnum. „Plœgbur akur“ SIDNEY LAUFMAN 1891— Sidney Laufman fæddist í Cleveland í Ohiofylki, og þar fekk hann fyrstu leið- beiningar sínar í málaralist. Síðar var hann í sex ár við nám í The art Institute í Chicago og New York. Hann fór til Evrópu 1920 og dvaldist næstum því í sex ár í Frakklandi. Málverk Laufmanns frá þessu tímabili, sem flest voru af frönsku landslagi, voru á sýningum bæði í París og Bandaríkjunum. 1930 snéri hann aftur til Bandaríkjanna og hefur síðan málað amerískar landslagsmyndir. 27


Málverkasýning

Year
1944
Language
Icelandic
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Link to this page: (29) Page 27
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.