loading/hleð
(101) Page 87 (101) Page 87
87 seinna af Sviðinu en hin skipin, var hann nærri búinn að ná þeim, þegar þau voru komin inn undir Vogavík, því að hann sigldi með öllum seglurn, en hin skipin aðeins með framsegli og annarri fokku. — Á þessum slóðum kom vindhviða í seglin hjá Ólafi Runólfssyni, svo að skipið fór um og hvolfdi. Allir mennirnir kom- ust á kjöl, nema Ólafur. Hann losnaði strax við skip- ið, en von bráðar skoluðust allir af kilinum nema tveir, þeir Diðrik frá Fljóti í Biskupstungum og Krist- leifur Þorsteinsson frá Húsafelli, þá á tuttugasta ári. — Þegar skipin sáu, hvernig komið var, sneru þau þangað, sem slysið varð, og bjargaði Sigurður Þorláks- son Kristleifi. Var það á síðustu stundu, því að hann hafði náð í stýrislykkjuna um leið og hann var að skol- ast af kilinum. Það var mikið happaverk að bjarga Kristleifi, því að eftir hann Hggur mikið og merkt æfistarf. — Þeir, sem björguðust, voru fluttir upp að Stapakoti og hresstust þeir furðu fljótt eftir þennan háska. Þrír þeirra, sem fórust, voru slæddir upp daginn eft- ir og síðar jarðsettir á Kálfatjörn. Hinir tveir fundust ekki, og var annar þeirra formaðurinn, Ólafur Run- ólfsson, ættaður austan úr Tungum, en var þá vinnu- maður hjá Guðmundi Guðmundssyni á Auðnum. Einn af þeim sem fórst var ívar frá Bræðratungu í Biskupstungum, mikill efnismaður, og var talið, að hann liafi órað fyrir þessu slysi. En minnstu munaði, að honum yrði bjargað, því að eftir að hann losnaði við skipið, marraði hann í kafi, og var aðeins kollurinn á sjóhattinum upp úr, sem vindur hafði lilaupið í, Nu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (101) Page 87
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/101

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.