loading/hleð
(117) Page 103 (117) Page 103
103 og brókin full af sjó um fætur hans og föst á útleggj- arakengnum. Þetta kvöld voru börn að leika sér á tjörn í Ásláks- staðahverfi, og heyra þau þá mikil hljóð, sem koma utan frá sjónum. Hlupu þau því heim að Ásláksstöð- um, urðu hrædd og sögðu frá því, sem þau höfðu heyrt. Ræður þá Jón Þórðarson, sem þar var um haust- ið formaður, að þetta muni vera menn í sjávarháska. Hleypur hann strax af stað niður að sjó og tekur með sér tvo rnenn frá Móakoti, sem voru í leið hans að sjónum. Taka þeir bát og róa þangað, sem slysið skeði og björguðu þremur af mönnum þeim, sem á kjöl komust. Hinir munu hafa orðið undir skipinu strax, og fórust báðir. Voru þeir, sem björguðust, mjög að- þrengdir og munu hafa verið búnir að hanga þarna allt að klukkutíma. — Víst er, að slys þetta orsakaðist af því, að formaðurinn var drukkinn, því að annars var hann utan víns, góður formaður og dugnaðar- maður. Alls staðar er vínið til bölvunar, á sjó og landi, og hafa of margir farið í sjóinn fyrir það, og of margar konur orðið ófarsælar og börn þeirra. — Feður, sem hafa sett von sína og traust til barna sinna, og eigin- konur til manna sinna, hafa séð þær vonir allar farast í brennivíni og þeim hörmungum, sem það hefur skapað. Og þó er verið að flytja þetta óvitaeitur í landið, til þess að eyða landi og lýð í sorgum og þján- ingum, sem það veldur. Þeir rnenn, sem því stjórna, eru ekki færir til að hafa stjórn á hendi, því að vel eru þeir líklegir til að stjórna fleiru illu og farast eins og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (117) Page 103
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/117

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.