loading/hleð
(124) Page 110 (124) Page 110
110 Ekki sagðist Hjalti vita, hvað það væri að vera veikur. Ég hef aldrei orðið lasinn, sagði hann, og þessi eina tönn, sem farin er úr gómnum á mér, fór án þess ég vissi af, hvenær hún fór. En ég held að hún sé að koma aftur sem nýútsprungin tönn í barni, sagði hann og brosti við. — Eg liygg, að eins og hann var flestum mönnum stærri og þreklegar vaxinn, þá hafi hann ver- ið flestunr mönnum sterkari, og enga mannshönd hefi ég séð jafn stóra og gilda og á honunr. Ekki kynntist ég Hjalta nema þetta eina vor, en mér er hann minnisstæðari öðrurn fremur, og þó að hann gengi einsamall suður fjöllin um hávetur, öll þessi mörgu ár og yrði ekkert meint við, þá efast ég um, að aðrir lrefðu leikið það eftir honum og brosað að því í löngu liðnum endurminningum. Samt geri ég ráð fyrir, ef hann væri nú að korna ofan af fjöllunum, með poka sinn á bakinu, með sinn stóra staf í hendi, sauðmórauða lambhúshettu, sem náði niður á herðar, ,á liöfði sér og varði hann kulda og kali í grimmdarfrostum, í gráum ullarsokkum, klofhá- um, utan yf’ir buxunum, þykka leðurskó á fótum, með hælþvengjum og ristarþvengjum, til þess að forða snjónum í skóna, þá þætti búningur hans nú í stór- kaupstöðum ekki eftir tízkunni. En hann var mjög svo hentugur á þessum löngu og hættulegu ferðalögum, um hávetur uppi á reginfjöllum, og það sem Hjalti var að hugsa um, var að forða sér frá kali og geta tekið á móti því, sem að höndum bar. En það er allt annað að duga en að þykjast. Hjalti er nú horfinn af sjónarsviðinu. Tímans tönn
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (124) Page 110
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/124

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.