loading/hleð
(22) Page 8 (22) Page 8
8 nú allir horfnir af sjónarsviðinu. Aðeins tvær konur, sem giftust um 1880, eru lifandi af þeirn hjónúrn, sem þá voru hér í sveit. Sýnir þetta, hvað stutt er stund að líða, sem stefnir að sama takmarki. Þess vegna langar mig til að rifja upp ofurlítið um helzta atvinnuveginn og geta þeirra manna, sem skör- nðu mest fram úr í framkvæmdum og dugnaði á tímabilinu frá 1870 til 1894, en 1895 hertóku enskir togarar fiskimiðin hér við sunnanverðan Faxaflóa. — Vatnsleysustrandarhreppur náði frá Hvassahrauni út á Vatnsnes við Ket'lavík. F.r sú leið nálægt 28 kíló- metrum, og byggðin öll með sjó fram. En í kringum 1885 var hreppnum skipt, og síðan nær liann frá Hvassahrauni að Vogastapa, og urðu þá Njarðvíkurn- ar og Vatnsnes lneppur fyrir sig. Síðan hafa þar orðið stórar breytingar. Áður en hreppnum var skipt, voru aðeins tveir hreppstjórar, sem stjórnuðu þessari mann- mörgu byggð, sem hér var þá, því að lneppsnefndir komu ekki til sögunnar fyrr en á milli 1870 og 1880. — I Njarðvíkunum var Ásbjörn í Njarðvík hrepp- stjóri, en á Vatnsleysuströnd Guðmundur ívarsson. — Innst undir Vogastapa stóðu þrjú býli. Þau hétu Brekka, Stapabúð og Hólmi. — Bærinn, og síðar hús- ið á Brekku, stóð utan í líðandi halla, túnið náði neð- an frá stórstraums flæðarmáli og upp undir grjóteggj- arnar í Stapanum. Skammt utar stóð Stapabúð í litlum halla. Túnið þar var stærra en á Brekku. Upp undan bænum eru grjóteggjar í Stapanum, sem aldrei hafa þó orðið að tjóni. Stutt fyrir utan standa Kerlingabúð- ir. Áður fyrr átti að hafa verið þar útræði. Þar endar
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page I
(8) Page II
(9) Page III
(10) Page IV
(11) Page V
(12) Page VI
(13) Page VII
(14) Page VIII
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Back Cover
(130) Back Cover
(131) Rear Flyleaf
(132) Rear Flyleaf
(133) Rear Board
(134) Rear Board
(135) Spine
(136) Fore Edge
(137) Head Edge
(138) Tail Edge
(139) Scale
(140) Color Palette


Þættir af Suðurnesjum

Year
1942
Language
Icelandic
Pages
134


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Link to this page: (22) Page 8
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.